Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 86
iðnaðarþróun nieð því að svipla Ójóðverja íarkosli og
nýlendum og leggja á þá oi'urþunga skaðabótagreiðsl-
anna. Peir reyndu að eyðileggja þýzka her- og flota-
valdið með því að neyða Pjóðverja til að afvopnast.
Bandamenn skildu Lil íullnustu, að með þessu sáðu
þeir fræjum að hefndarstyrjöld í framlíðinni, rétt eins
og lýjóðverjar gerðu með samningnum í Frankfurt
1871. En þeir treystu öfurefli sínu, treystu því, að þeir
höfðu knúð fram afvopnun og komið á svo öflugu eit-
irliti, að Pyzkaland gæti ekki reynt að endurvígbúast
og hefja sig til valda á ný, án þess að það yrði lamið
niður þegar á fyrsta áfanganum. En þeir gleymdu að
reikna með því, hve skjótt söguþróunin getur molað
hina sterkustu járnfjötra. Einn af hinum óæðri lor-
ingjum brezka ihaldsins, einn af þeim tvö lnmdruð
þingmönnum er blindaðir af heimsvaldasinnaðri græðgi
æstast heimtuðu harðan kúgunarfrið Þjóðverjum til
handa og þannig lögðu fræin að núverandi styrjötd, —
var maður að nafni mr. Neville Chamberlain.
Pýzha bylfíngín kœfd.
En halrið til þýzku hernaðar- og heimsvaldadrottn-
unarinnar var a^eins annar þátlurinn. 1 Versölum
mátti sín enn meir óttinn við Bolsévismann og sanna
alþýðubyltingu í Þýzkalandi. Viðleitnin að þjóna sam-
tímis báðum þessum ósættandi tilhneigingum leiddi
til ófara Bandamanna. Ekkert nema sönn alþýðubylt-
ing í Pýzkalandi getur eyðilagt hernaðar- og skrif-
finnskuklíkurnar, þurrkað burt völd og eignarrétt
Júnkaranna og lagt grunninn að sönnu lýðræði i stað
sýndarlýðræðis Weimar-lýðveldisins, — en einmitt með
þvi væri numin brott hættan er þjóðum Evrópu stafar
af þýzku hernaðar- og heimsvaldastefnunni. Það vai*
þetta, sem þýzka þjóðin reyndi árin 1918—1923. En
hún fékk ekki að koma því í verk fyrir Bandamönn-