Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 23
auðvaldið og skapa sósíalismann og að sameinasl um
að vinna þetta hvorttveggja.
linski rithöi’undurinn John Strachey skiitir þróun
verklýðshxeyíingarinnar i þrjú aðalstig:
Á fyrsta stiginu eru lil verklýðsíélög, sem reyna að
hafa áhrif á hina borgaralegu flokka, sem fyrir eru.
A öðru stiginu mynda verklýðsfélögin sinn eigin
sljórnmálaflokk.
Á þi'iðja stiginu verður stjónnnálaflokkur verka-
lýðsins sósíalistiskur flokkur.
I’að er ekki um að villasl á livaða stigi af þessum
Jónas frá nriflu vill halda verklýðshreyfingunni á ís-
landi. Hann vill láta hana una á öðru stiginu, |>. e. a.
s. hún á að vísu að hafa sinn eigin ‘tjórnmálaflokk,
en það er ekki sósíalistiskur, heldur „borgaralegur
verklýðsflokkur”, sem álítur takmark verkalýðsins
ekki vera það að afnema auðvaldsþjóðfélagið, til að
skapa í þess stað þjóðielag sósíalismans, heldur lxitt
að tryggja verkalýðnum þolanlega aístö'u innan auð-
valdsskipulagsins. Jónas frá Hriflu vinnur jafnein-
dregið að því að skapa slikan boi'garalegan verklýðs-
flokk, eins og hann bei'st hatramt gegn því að vei'ka-
lýðshreyfingin þróist lengra, skapi sér sósialistiskan
flokk.
Strax eítir að Jónas kemur heim úr utanlandsvist
sinni byijar hann á þessu stai'fi. Hann aðstoðar við
myndun Hásetafélagsins 1915 og stendur á bak við í
fyrsta verkfalli þess. Þarmeð er stéttaandstaðan skipu-
lögð gegn togaraeigendunum — og „jafnvægis”-póli-
tík Jónasar gei'ð möguleg á því sviði. [Og strax í
næstu hai'ðskeyttu verkföllum sjómanna 1923, gefur
Jónas sina sögulegu y.firlýsingu um að hann muni
taka höndum saman við íhaldið, ef verkalýðurinn ætl-
aði að fara að framkvæma sinar eigin hugsjónir, en
ekki Jónasar. Pá var hann fai'inn að óttast að vei'ka-
lýðurinn væin að vaxa upp úr stakknum, er hann hafði
skorið honum. Pessa sögulegu yfirlýsingu hans getur
1Q3