Réttur


Réttur - 01.06.1939, Síða 23

Réttur - 01.06.1939, Síða 23
auðvaldið og skapa sósíalismann og að sameinasl um að vinna þetta hvorttveggja. linski rithöi’undurinn John Strachey skiitir þróun verklýðshxeyíingarinnar i þrjú aðalstig: Á fyrsta stiginu eru lil verklýðsíélög, sem reyna að hafa áhrif á hina borgaralegu flokka, sem fyrir eru. A öðru stiginu mynda verklýðsfélögin sinn eigin sljórnmálaflokk. Á þi'iðja stiginu verður stjónnnálaflokkur verka- lýðsins sósíalistiskur flokkur. I’að er ekki um að villasl á livaða stigi af þessum Jónas frá nriflu vill halda verklýðshreyfingunni á ís- landi. Hann vill láta hana una á öðru stiginu, |>. e. a. s. hún á að vísu að hafa sinn eigin ‘tjórnmálaflokk, en það er ekki sósíalistiskur, heldur „borgaralegur verklýðsflokkur”, sem álítur takmark verkalýðsins ekki vera það að afnema auðvaldsþjóðfélagið, til að skapa í þess stað þjóðielag sósíalismans, heldur lxitt að tryggja verkalýðnum þolanlega aístö'u innan auð- valdsskipulagsins. Jónas frá Hriflu vinnur jafnein- dregið að því að skapa slikan boi'garalegan verklýðs- flokk, eins og hann bei'st hatramt gegn því að vei'ka- lýðshreyfingin þróist lengra, skapi sér sósialistiskan flokk. Strax eítir að Jónas kemur heim úr utanlandsvist sinni byijar hann á þessu stai'fi. Hann aðstoðar við myndun Hásetafélagsins 1915 og stendur á bak við í fyrsta verkfalli þess. Þarmeð er stéttaandstaðan skipu- lögð gegn togaraeigendunum — og „jafnvægis”-póli- tík Jónasar gei'ð möguleg á því sviði. [Og strax í næstu hai'ðskeyttu verkföllum sjómanna 1923, gefur Jónas sina sögulegu y.firlýsingu um að hann muni taka höndum saman við íhaldið, ef verkalýðurinn ætl- aði að fara að framkvæma sinar eigin hugsjónir, en ekki Jónasar. Pá var hann fai'inn að óttast að vei'ka- lýðurinn væin að vaxa upp úr stakknum, er hann hafði skorið honum. Pessa sögulegu yfirlýsingu hans getur 1Q3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.