Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 92
1939, heldur uokkrum árum áður. Aðdraganda henn-
ar má rekja í sögu undanfarinna átta ára. ESli henn-
ar er lýst þegar í „Sögu Kommúnistaflokks Sovétríkj-
anna”, er kom út 1938, á þessa leiö:
„önnur heimsvaldastyrjöldin er þegar hafin. Hún
byrjaði laumulega, án nokkurrar stríöstilkynningar.
Nær óafvitandi hafa riki og þjööir dregizl inn í á-
hrifahring hennar. Paö voru fasistaríkin, þýzkaland,
ítalía og Japan, er hól'u slyrjöldina i ýmsum hlutum
heims.... Og styrjöldin er háÖ gegn auövaldshags-
rnunum Stóra-Bretlands, J*'rakklands og Bandaríkj-
anna, þar sem tilgangur liennar er nýslcipting heims-
ins og áhrifasvæöanna, friörofaríkjunum í hag og á
kostnaö hinna svonefndu lýöræöisjanda.
ÞaÖ er sérkenni annarrar lieimsvaldastyrjaldarinn-
ar, aÖ tiún hefur enn sem komiö er veriö háö og úl-
Jrreidd af friðrofaríkjunum, meðan hin ríkin „lýöræö-
isríkin”, sem stríðinu er þó í rauninni beinl gegn, láta
sem sér komi þaö ekki við, þvo hendur sínar al’ því,
og. .. . gela upp varnarslöðvar sinar hverja eftir aðra,
en lýsa jafnframl yfir því, aö þau séu að l)úast lil
varnar”.
Svipuð er lýsing Stalins á styrjöldinni, í ræðu frá
. því í marz 1939:
„lJað er sérkennandi dráttur í svip hinnar nýju
heimsvaldastyrjaldar, að hún er ekki enn orðin al-
menn styrjöld, heimsstyrjöld. Friörofarikin heyja
stríð, sem beinlinis slterða hagsmuni friðsömu þjóð-
anna, fyrst og fremst Englands, Fralcklands og Banda-
ríkjanna, en þau láta alltaf undan og gefa liverja í-
vilnunina eftir aðra”.
Pað sem gerist i september 1939 er það, að Bretar
og Frakkar segja Fýzkalandi stríð á hendur, að und-
angenginni þýzkri árás á Pólland, — en höfðu áður
neitað að mynda víðtækt friðarbandalag, er hefði get-
að hindrað friðrof.
178