Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 64
kúgurum. Sá eldur, sem brann í hjörtum íslenzkra
alþýðumanna, er þeir áður í'yrr i'ylgdu fullhuigum irels-
is og sjálfstæðis til allögu gegn harðstjórn og aftur-
haldi, — brennur þar enn.
Sú alþýSa, sem skapaSi samyinnuhreyfinguna og
frelsishreyfingu bænda meS þrautseigju og fórnfýsi,
mun ekki þola þaS til lengdar aS lireyfing hennar
verSi gerS að' lyftistöng nokkurra ReykjavíkurhöfS-
ingja til valda og metorSa á kostnaS fjöldans.
VerkalýSur Islands hefur meS hetjuskap fjöldans
smíSaS hreyfingu sína, byggt upp verkalýSssamtökin
til aS frelsa fjölmennustu og kúguSustu' stétt þessa
lands af klafa auSvalds og yfirdrottnunar. Hann mun
aldrei þola aS þessi samtök verSi gerS aS fjötri um fót
hans, fest viS fangelsisvegg ríkisvaldsmúrsins, sem
íjandmenn hans hafa nú reist.
íslenzka þjóSin hefur 1 6V2 öld þolaS harðstjórn
erlendra kúgara, sem studdir hafa veriS af innlendum
erindrekum þeirra og bandamönnum. Nú, þegar feg-
ursli frelsisdraumur hennar um sjálfstætt lýSveldi
frjálsrar íslenzkrar þjóSar loks gæti rætzl, þá mun hún
minnug þeirra fórna, sem færðar hafa veriS á undan-
förnum öldum, ekki sætta sig við aS þeim draumi verSi
snúiS upp í örgustu kúgun og harSstjórn, heldur mun
hún sameinast um aS leggja alla krafta sína fram lil
aS afla sér fulls frelsis bæSi í félagslegu og þjóSernis-
legu tiiliti.
Rað er á engra einstakra manna né klíkna færi aS
hamla upp á móti sannfæringarkrafti alþýSu, sem
knúin er fram af hagsmunum sínum og frelsisþrá. Öld
vor hefur séS mögnuSustu harSstjórnarkerfi veraldar-
innar hníga og falla fyrir sameinuSu álaki harSsnúins
fjölda, sem var aS berjast íyrir frelsi sínu og lífi. ís-
lenzka þjóSin mun einnig leysa sig úr læSingi þeim,
sem Jónas frá Hriflu hefur smeygt á hana, og er nú
aS afhenda fámennum yfirráSaklíkum þessa lands,
RaS má múta einstökum mönnum meS völdum og
144