Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 102
Híö heimssögulega hlulverk
verklýðshreyfíngavínnar.
Brezki verkainannariokkm inn hefur gengið lil sam-
vinnu viö Chamberlainstjórnina, hefur „trúnaðar-
menn” við helztu ráðuneytin og liefur lýst yfir póli-
tísku vopnahléi meðan á styrjöldinni s’tendur. Pessi
afstaða er stórhættuleg hagsmunum verkalýðshreyf-
ingarinnar og brezku þjóðarinnar. Pað er endurlekn-
ing á því sem gerðist 1914. Verkalýðshreyfingin verður
að gera sig óháða heimsvaldadrotlnuninni og stríðs-
markmiðum hennar, hætla samvinnu við Chamherlain
og vinna hreyfingunni frelsi á ný, Hún verður að berj-
ast gegn árásunum á alþýðuna, gegn verðhækkun og
gróðabralli, gegn kröfum atvinnurekanda um launa-
lækkanir og afnám vinnuréttinda, gegn afturhaldsráð-
stöfunum er eiga að búa í haginn fyrir fasisma. Ein-
ungis sterk, óliáð og herská verkalýðshreyfing getur
varið hagsmuni verkalýðsins gegn þessum árásum. En
til þess að hægt sé að heyja slíka hagsmuna- og þjóð-
félagsbaráttu verður verkalýðshreyfingin að hafa sjálf-
stæða pólitíska stefnuskrá og markmið, sem algerlega
eru óháð vfirráðastéttinni og markmiðum hennar i
styrjöldinni. Bessi mál hljóta að skýrast er á styrjöld-
ina h’ður. Bað verður að heina baráttunni að rnyndun
nýrrar ríkisstjórnar, sem er fulltrúi almennings í land-
inu. án þátttöku heimsvaldasinna og án markmiða
þeirra.
Erfiðleikar verkalýðshreyfingarinnar eru miklir og
alvarlegir. En erfiðleikar auðvaldsins eru hundrað
sinnum meiri, og það finnur enga leið út úr þeim,
hvorki á friðartímum oða i styrjöld. Veldi Sovétríkj-
anna vex stöðugt. Grundvöllur hins fasistiska einræð-
is minnkar. t öllum styrjaldarlöndum safnasl fyrir
sprengiefni. Nýlenduþjóðirnar rykkja í fjötra sfna og
sjá mögulcika opnast til aukinnar frelsisbaráttu.
182