Réttur


Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 27

Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 27
oi'sóknir burgeisaslétlarinnar sem einslakra valdhai'a.. Ilin marxistiska vcrklýSshreyl’ing íslands varcS líka sú granilklöpp, seni Jónas l'rá Hriflu fékk ekki á unniS. En Alþýðuflokkurinn og verklýðshreyi'ingin undir forusta hans var allt annað en marxistisk. Og strax og marxistainir hói’u stari'semi sína á íslandi að því að gera hana sósíalistiska, þá varð það aðalhlutverk Jón- asar að berjast gegn marxismanum í verklýðshreyi- ingunni. Honum var Ijóst að tækist að gera verklýðs- hreyfinguna marxistiska, þá lilaut verkalýðurinn að brjótast undan forustu Framsóknar og liin pólitiska spilaborg Jónasar var þá hrunin. Barátta Jónasar gegn marxismanum i verklýðs- hreyfingunni er háð með öllum þeim meðölum, sem lök voru á, — alll frá ritdeilum, atvinnukúgun, skoð- anakaupum og skipulegri spillingu á forustumönnum yfir til þess að beita rikisvaldinu til að bæla slíka hreyfingu niður. l’að er ekki tilviljun, að það er alltaf Jónas frá Hriflu, . . en ekki hinir svokölluðu hægri l'oringjar í verklýðáhreyfingunni, — sem heyja rit- deilurnai" gegn vinstri hreyfingunum, sem miða að þvi að gera verklýðsstéttina sósíalistiska. Pannig er það Jónas, sem á í ritdeiliinum við mig 1928 og 1981—33 og við Héðinn Valdimarsson 1938. Jónas litur á verk- lýðshreyfingúna sem einskonar nýlendu sina. Hann verði því að bæla niður hverja uppreisn, sem miðar að því að gera nýlenduna að sjálfstæðu ríki. Setulið hans í nýlendunni sé hinsvegar andlega of fátækt og pólitiskt of veikt til þess. En Jónasi var ljóst, að barátta hans á sviði kenn- inganna var ekki líkleg til að tryggja málstað hans sigur. Pessvegna einbeitir hann sér með öllum sínum klókindum að því að ánetja valdamenn og trúnaðar- menn verklýðshreyfingarinnar ríkisbákninu og inn- lima Alþýðusamband íslands í ríkiskerfið og þarmeð valdakerfi sitt. Og það bar góðan árangur. Sagan um hvernig hann tengir þessa trúnaðarmenn verklýðs- 167
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.