Réttur


Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 14

Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 14
valdamenn Framsóknar og „samvinnuhreyfingarinn- arinnar” í Reykjavík. ASalgildi SIS í valdakerfi Jónasar lá í valdi kaup- félagsbáknsins yfir meSlimunum og persónulegum á- hrifurn kaupfélagsstjóranna á bændur. MeS því aS ráSa þessu bákni var hægt aS nota jöfnum höndum: annarsvegar tryggS samvinnumanna viS góSan málslaS sinn og ást á kaupfélögum sínum, — hinsvegar skulda- verzlunina og viSskiftalegt kúgunarvald, sem af henni leiSir. PaS sést bezt aS þaS er kaupfélagsvaldiS en ekki pólitískt íylgi Framsóknar, sem mynda grundvöllinn aS valdakerfinu, — aS þegar kaupfélagsvaldiS og FramsóknarvaldiS eigast viS i rótgrónu Framsókn- arkjördæmi — þá er þaS kaupfélagsvaldiS sem sigrar. sbr. kosningu Jóns ívarssonar í Austur-Skaftafells- sýslu 1939. MeS kaupfélagsvaldinu eru samvinnubændur lands- ins gerSir aS neSsta laginu í þeitti valda-„pýramida” sem Jónas byggir meS Reykjavíkurvald Framsóknar í toppinum. Og í krafti þessa valds megnaSi hann aS gersigra svo sem raun varfi á andstöSuhreyfingu Tryggva i’órhallssonar 1934. PaS yrSi oí langt mál aS rekja hér, hvernig helzlu stjórnarráSstafanir, sem m. a. voru gerSar „fyrir” bændur, urSu til aS auka alveg sérslaklega vald SfS, svo sem KreppulánasjóSurmn og síSar innflutnings- höftin og fleiri ráSstafanír. En allt miSaSi þetla starf valdamannanna aS því aS drepa andann, hugsjónina í samvinnuhreyfingunni, um leiS og hiS ytra form, kaupfélögin, yrSu gerS verzl- unarlega voldug og sterk og — íhaldssöm. MeS starfi Jónasar frá Hriflu, Jóns Árnasonar og annarra slíkra var aS koma fram þaS, sem einn bezti brautrySjandi samvinnusteínunnar, Hallgrímur Kristinsson, óttaSisf: aS er fram l:vu stundir mundu hugsjónir frumherj- anna falla í fölskva hjá gröfum þeirra, meSan félögin sjálf hinsvegar yrSu voldug og rík. („Hann kveiS því 94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.