Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 55
sléllinni aS knýja fram þær franii'arir, sem enn eru
mögulegar á grundvelli borgaralegs þjóðfélags á ís-
landi, þá verSur hann að gera það í harðvítugustu bar-
átlu við afturbaldsöfl burgéisastétlarinnar sjálfrar,
!);uu>ig að valdi þeirra verði hnekkl. Vilji t. d. innlend-
ir iðnrekendur, smærri útgerðarmenn, hluti af kaup-
mönnum knýja fram framfarir hér, þá kostar það að
brjóta Kveldúlfsvaldið, Landsbankavaldið og valda-
kerfi Jónasar frá Hriflu á bak aftur. Slík átök yrðu
binsvegar svo hörð, að óhugsandi er að bluti af bbrg-
arastéttinni gæti sigrað í þeim einn. Til þess þyrfti
samvinnu við bina róttækari bændur og sósíalistiskan
verkalýð. bað reynir því í frekasla lagi á viðsýni og
frjálslyndi þess hluta íslenzku borgarastéttarinnar,
sem enn gæli leikið framfarahlutverk í sögu lands
vors, hvorl hún þorir að gera samkomulag við svo
róttæk öfl, sem viðbúið er að lækju von bráðar l'orust-
una í slíkri barátlu í sínar hendur. En þori hún ekki
að leggja úl í slíka samvinnu, þá verður hún óhjá-
kvæmilega al'turbaldinu að bráð, — og hinn sósíalisl-
iski verkalýður verður einn að Laka forustuna í barátt-
unni gegn afturhaldinu og þau frjálslynd öfl, sem til
eru í öðrum stéttum og flokkum, að fylkja sér um
hann.
Meðan „Sjálístæðisflokkurinn” var í sljórnarand-
slöðu, var ekki sérstaklega erfitt aö halda þessuin
sundurleitu öflum saman, en strax og einhver hluti
flokksins tók þátt í ríkisvaldinu, tók greiningin að
koma í ljós. Og með myndun „þjóðstjórnarinriar”
verður stórkostleg breyting á þessari afstöðu allri.
Nú var það vitanlegt, að þótt Framsókn færi með
rikisvaldið, þá voru beitingu þess þröngar skorður
sellar, því lífshagsmuni og yfirráð burgeisastéttarinn-
ar varð hún að virða, — eins og líka hefur verið höfuð-
regla Jónasar. í rauninni fór því Framsókn þjóðfélags-
lega séð með ríkisvald búrgeisastéttarinnar, en einok-
135