Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 48
kerí'i er um leið slaðreynd, verk, sem nú einusinni er
lil og ekki auðvelí að þurrka út, — jainvel þó samn-
íngar kynnu ekki að takast milli Jónasar og valdaklíku
auðmannastéttarinnar. Og því skapast sú hætta lyrrr
Jónas að gamla burgeisastéttin nái þessu valdi, en
sparki honum.
Ævintýri Jónasar er nú á enda í íslenzkri pólitík.
Sá ileki, sem íleytt heíur honum í núverandi valdaai-
stöðu, er að liðast í sundur fyrir öldum harðnandi
stéttabaráttu. Persónulegum völdum sínum getur hann
héðan af aðeins haldið í beinni þjónustu afturhaldsins
í- hurgeisastétt islands. Á þeim tímamótum, sem nú
eru hafin í íslenzkri pólitík, verður þetta útkljáð.
„Pjóðstjórnar”myndu'nin 1939 er fyrsta aðaltilraun
Jónasar til að semja við burgeisastéttina um valda-
kerfi sitt.
IL wPjódsfjófnínM
Embæffismaiinalýður Framsóknar o$ sfór-
úfgerðarmannasféffin samlagast fíl harð-
sfjórnar gegn verkalýðnnm.
Myndun „þjóðstjórnarinnar” 18. apríl 1939 er íyrsli
árangurinn af samningi Jónasar við aðalflokk íslenzku
burgeisastéttarinnar. Með myndun þessarar samsteypu-
stjórnar byrja því tímamót umbreytinga, sem enn er
ekki séð fyrir hvernig lykta. Tímabil það, er hófsl 1927.
er nú á enda. Stjórnmálaflokkar stéttanna eru nú
komnir í deiglu og er ekki enn séð fyrir, hvernig þeir
verða er þeir koma úr henni aftur. En umrótið stafar
af því, að stéttirnar eru nú að verða markvissari — og
þá fyrst og fremst verklýðsstéttin — og taka að um-
skapa flokka sína eftir þörfum sínum og takmörkum
128