Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 13
tækri neytendahreyfingu í Reykjavík, Pönlunarl'élagi
verkamanna, þá rís Jónas og valdsmannahópur hans
andvígur gegn íélaginu og boÖar jafnvel í Samvinnu-
skólanuin,.aö slíkt lelag veröi aö drepa af því konnn-
únistar sljórni því. Og þvi næst hófst baráttan frá
lians hálfu um aö drepa það eða leggja það ella undir
sig og innlima í valdakerfi sitt. — Pað sást því skýrt
á þessu að ekki har maðurinn samvinnuhreyfinguna
fyrir brjósti, heldur misnotkun hennar í þágu valda-
kerl'is síns. Aðeins þannig hafði húiij gildi i hans aug-
um
Sama er um önnur hugsjónamál samvinnuhreyfing-
arinnar. Alþjóðastefna hennar er kæfð. Pegar Alþjóða-
samliand samvinnumanna sendir SÍS tilmæli um söl'n-
un fyrir Spán, er lilmælutn þessum stungið undir stól.
Pað gat ýlt undir róttækni i landinu að hrinda þannig
íram hugsjónum samvinnustefnunnar. Pað var að
dómi valdsmannanna of mikið „þjóðfylkingar”-bragð
að því. Pað iell ekki í „milliflokks”- og „jafnvægis”-
kramið. Pessvegna varð að svíkja samvinnuhugsjón-
ina.
Svo langt gengur þessi pólitíska misnotkun sam-
vinnuhreyfingarinnar að jafnvel verzlunarlegir hags-
munir kaupfélaganna og SIS eru látnir sitja á hakan-
um l'yrir fjárþörfum pólitísku valdaklikunnar. Aug-
lýsingar SÍS eru að heita má eingöngu settar i blöö
Framsóknar, notaðar sem féþúfa fyrir eina stjórn-
málaklíku, en ekki til aö útbreiða vörur samvinnusam-
takanna og því síöur hugsjónir þeirra.
Allra hættulegust varð þó misnotkunin, þegar at-
vinnuvaldi SIS og kaupfélaganna var beinlinis bei*t
gegn verkalýðssamtökunum í harðvítugum kaupdeil-
um. Og allra ljarlægastar hugsjón samvinnustefnmm-
ar urðu aÖgerðir valdsmannahópsins nýja, þegar
verkalýð samvirmuverksmiÖjanna var ætlað að lifa við
sultarlaun, en bitlingum hlaöið á meðan á hálaunaða
93