Réttur


Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 46

Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 46
spillingu. Annarsvegar þarf þá fræðilegu festu, sein marxisminn veitir, það öryggí útsýnarinnar yi'ir þró- unina og skilyrði hennar, sem felast í hagnýtingu hails iyrir staðhætti vora. Hinsvegar þarf þann siðferðilega þrótt, þá hugsjónatryggð, sem verður að vera fræði- kenningunni samfara, ef hún á ekki að verða. ytra skraut til að flíka í umræðum, „hljómandi málmur og hvellandi bjalla”, eða jafnvel enn annað miklu verra. Ef til vill má að nokkru leyti kenna það því lága fræðilega þroskastigi, sem islen/.k verkalýðshreyfing stóð á á þriðja tugi aldarinnar, að hún skyldi ekki geta haldið fleirum af þeim menntamönnum, sem til hennar skolaði með byltingarö*ldunni 1918—21. Hún megnaði ekki að gefa þeim þá kjölfestu, þann siðferðilega krai'L, sem þurfti og heldur ekki að gefa þeim þá föstu und- írstöðu, sem vísindi verkalýðshreyfingarinnar geta veitt. En meira er þar þó um að kenna efniviðnum i þessum mönnum sjálfum, svo sem saga þeirra síðan hei'ur sýnt. En það má Jónas frá Hriflu líka eiga, að kænna var vart hægt að misnota sér ístöðuleysi þeirra en hann gerði. Eftirtektarverð er aðferð sú, sem Jónas hefur hai't við ýmsa beztu flokksmenn sína, sem siðferðilega hai'á tvímælalaust allmikinn þrótt, en skortir það fræðilega útsýni yfir þjóðfélagið og þróun þess, sem gefur mönn- um öryggið til að breyta hiklaust samkvæmt sínu eigin áliti. Slíka menn reynir hann að innibyrgja andlega með því að yfirhlaða þá störfum, byrgja þannig fyrir þeim alla útsýn yfir hvað sé að gerast, einskorða starf þeirra við einstök svið, slitin út úr samhengi, — og mis- nota svo „ábyrgðartilfiniiingu” þeirra, til að knýja þá til að „sinna bara sínum störfum” hvað sem á gengur og rísa ekki upp, hvernig sem Jónas leikur á þá. Með þessari aðferð eyðileggur Jónas t. d. Eystein Jónsson og þá leið eru þvi -miður l'leiri að fara. það er í rökréttu samhengi við þetta, þó einkenni- legt virðist í fljótu bragði, að Jónasi skuli í persónu- 126
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.