Réttur


Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 63

Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 63
öSrum slíkum veröi ekki lengui' undir tilviljun kopiin, heldur verSi nú skipulagSur þáttur í kerfi skoSanakúg- unarinnar undir yfirskyni þjóSrækninnar, svo alll landiS megi verSa sem einn Akrahreppur á 19. öld. l’aö kann aS virSast kaldhæSni örlaganna aS maSur, sem hóf göngu sína í íslenzkri pólitík meS því aS ráS- ast á útgáfu lélegra reifara i gróöabrallsskyni, skuli enda meS því aS reyna aö rífa niöur glæsilegasta bók- menntafélag landsmanna, Mál og menningu, — aS maS- ur, sem á 1'rægS sína. samvinnuhreyfingunni aS þalcka, skuli lióla aS drepa þau samvinnufélög, sem ekki eru aS vilja hans, — aS maöur, sem 1915 tók þátt í aS skapa íslenzk verklýSssamtök, skuli nú beita sér fyrir þvi aS fjötra þau og eySileggja, — aS maSur, sem gat sér áSur orSstír l'yrir árásir á húsabraskarana, skuli nú sluSla aS eySileggingu verkamannabústaSanna, — og aö maö- ur, sem sjálfur segisl allt sitt líf hafa viljaS vinna fyrir hina fátæku í landinu og hefur hamast i orSi gegn skuldakóngum og heildsölum, skuli nú dreyma um þaS eilt aS l'á aö vera fremsti maöur skuldakónga og embættislýSs í ríki því, er þeir vilja reisa á svinbeigS- um bökuni þrautpínds og vonsvikins almúga í þessu landi. En þó er þaö „aöeins" hiö miskunnarlausa lög- mál í þjóSfélagi stéttamólsetninganna, aS þeir, sem ekki vilja berjast ótrauöri baráttu meö öflum þróunar- innar og framfaranna án lillits lil persónulegs hagn- aSar eSa Irama og víkja ekki fyrir voldugum öflum hnignunarinnar á hverri úrslilastund, — þeir hljóta aS lokum aS enda þar, sem Jónas Jónsson frá Ilriflu er nú. IIL En alþýdan mun aldreí En íslenzka alþýöan hefur ekki lil einskis háS alda- langa frelsisbaráttu gegn erlendum og innlendum 143
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.