Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 85
mola þýzku lieimsvaldadrottnunina, halda henni mátt-
láusri og óvígfærri. En nú var henni gefinn kostur á aS
efla sig Lil valda á ný, ve^na þess aS andstæSurnar,
auSvald gegn sósíalisma, Bretland gegn Sovélríkjun-
um voru þungamiSja heimssljórnmálanna. BaS er
þetta, sem liggur aS baki hinna ýmsu sliga er einkenn-
ast af Kappallo-sainningnum, stjórnarstefnu Strese-
manns og valdatöku Hitlers sem verndara Vesturlanda
fyrir Bolsévismanum. BaS er þetta sem veldur því, aS
Hilter er auSsótt leyfi til aS endurvígbúast, fær alla þá
fjárhagsaSstoS er hann þarf, er leýft aS tæta sundur
Versalasáttmálann eins og væri hann einskisnýtt papp-
irsgágn, og kúga Evrópu. Brezka heimsvaldastefnan,
er á tímabilinu iao4—1918 beindist aS gersigrun þýzku
heimsvaldadrottnunarinnar, lét einskis oireistaS árin
ly^,0—1938 til aS endurreisa hana, og þaS á enn sterk
ara grunni en áSur, í því skyni aS nota hana sem vopn
gegn Bolsévismanum. Par meS smíSaSi hún vopniS, er
nú hefur veriS snúiS gegn henni sjálfri. —• Betta er
aSalorsök styrjaldarinnar.
Afdríf Vcrsalasamníngsíns.
MarkmiS Bandamanna í Versölum voru sjálfum sér
ósamkvæm. Fyrst og fremst ætluSu þéir aS siá niSur
þýzku heimsvaldadrottnuniná, rækilega og i eitt skipti
fyrir öll, atvinnulega, pólitískt og hernaSarlega. Býzka
þjóSin var jafnfjölmenn þjóSum Bretlands og Frakk-
iands sainanlögSum, bjó í álfunni miSri og Var lengst
komin allra EvrópuþjóSa í iSnaSarþróun. Bandamenn
vissu, aS viS skilyrSi heimsvaldastefnunnar hlaut þessi
afstaSa aS leiSa af sér þýzka drottnun í Evrópu, nema
ofbeldistálmunum væri beitt, og reyndu því meS pún-
verskum friSi aS sundra þýzku þjóSinni, skáni burt
hluta hennar og skiptu milli smáríkja er þeir sjálfir
réSu fyrír. Feir reyndu aS stöSva þýzka verzlunar- og
165