Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 77
„Já, við getum ekki gert að þvi. Við gerum aðeins
það sem okkur er sagt' .
Og þar við sat.
Laugi gekk álúlur heimleiðis i þungum þönkum.
Hann gal einhvervegin eltki haldið kyrru fyrir ei'tir
að hann kom heixn- líann gat heldur ekki hugsað l’yr-
ir úlvaipsmúsikkinni uppi á loftinu. Heimasælan var
komin heim yfir hin hættulegu úlhöf, heilu og höldnu,
og Inúði kafiiboð með einhverjum kunningjum sínum.
í þakklætisskyni við forsjónina, sem hafði leill hana
heila á húfi heim úr stríðinu.
Seint um kvöldið fór hann að athuga miðstöðina þó
að baðhiti væri í öllu húsinu. Honum varð litið á blaða-
hnigu, sem ráðskonan hafði fleygt i eilt hornið. Og
hann i’ór að lesa. Hann lók hvert blaðið á fætur öðni
og las:
Moi'gunblaðið 5. sept. 1939.
„A erfiðleikatímum, sem nú eru lramundan, verður
islenzka þjóðin að setja sinn metnað i það, að eitt gangi
yfir alla. Sá, sem bregst þessari skyldu, hann liefur,
svikið sinn þegnskap við æltlandið, þegar verst gengdi
og mest á reið. — Hann er ódi'engur”.
Vísir 7. sept. 1939.
„Að svo miklu ley.ti, sem menn lála sér ekki segjasl
við alnxenn tilmæli ríkisstjórnarinnar, er gripið til sér-
stakra ráðstafana lii þess að ekki verði hvikað fi~á
hinni yfix'lýstu stefnu. Eitt ijfir alla”.
Allt í einu varð hann gripinn óstjóinlegri bia*ði.
Allt blekkingar og lýgi.
„Lýgi!” öskraði hann.
Hann hafði aðeins fengið vissan skamml á sama
líma og Úlfson liafði fylgt geymslur sínar. Hann hafði
með eigin höndum komið þeim fyrir, liandan við múr-
inn.
Framlaksmennirnir söfnuðu birgðum, en það var
hlaðinn kaldur múr milli þeirra og dáðlausra atvinnu-
leysingja eins og haus.
157