Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 54
yl'ii'i'áíS hér. Og lml’a likindin lil l>css næsLum hoiiiS
við Evrópuslyrjöldina. En aS pessari hættu fráreikn-
aSri, [>á staiar aSalhæitan fyrir»i’relsi og lífsafkomu
íslenzku þjóSarinnar frá harSstjórn sameinaSrar valda-
klíku logaraeigenda og embættismanna, studdri af
ensku bankavaldi.
3. LýSræSisöfl SjálfstæSisliokksins eru vafalausl
livaS áhangendur snertir sterkustu öflin í liokknum.
lJessi öfl millistéttarinnar og alþýSunnar í iiokknum
eru í senn andstæS aíturhaldi og fasisma, en bafa einn-
:g skörnrn á fjármálaspillingu valdhafanna og jafnvel
þingræSinu fyrir hvernig þaS hefur veriS blettaS og
misnolaS. bessi lýSræðisöii flokksins eiga sér enga
lorustu cnn sem koiniS er — og ofl reynir fasistaklík-
an meS LSskrumi sínu aS ná þeim undir áhrif sín.
En einmitl á þróun þessara lýSræSisafla í SjálfstæSis-
iiokknum getur framtíS íslands á næstu árum oltiS.
ÞaS er því nauSsynlegl aS rannsaka vel, hvernig á
þessari veilu stendur, aS þau skuli vanta forustu og
hvaSa horfur séu um þróun þeirra á næstunni.
ASra aSalorspk lil þessa forustuleysis lýSræSisall-
anna má rekja lil sögu borgarastéttarinnar íslenzku.
Einmitt sökum þess, hve litla baráttu sjálf borgara-
sléttin hefur háS fyrir lýSréttindunum, hefur meSvit-
undin um gildi mannréttindanna ekki greypst svo inn
í hugi einstakra meSlima stéttarinnar aS þeir megni
aS rísa upp gegn afturháídsöldu, livaS sem þaS koslar.
EaS má sjá erlendis hvernig kraftar úr borgarastétt-
inni megna slíkt, þar sem lýSræSisbaráttan hefur veriS
hörS og fórnfrek. (T. d. „Frjálslyndi flokkurinn” í Eng-
fandi, — eSa blöS eins og „Göleborgs Handels- og Sjö-
fartstidning” í SvíþjóS). Enn er þó ekki úlilokaS, aS
slíkir forustukraftar komi fram hér.
Hinnar aSalorsakarinnar er aS leita í sjálfu núver-
andi áslandi borgarastéttarinnar. ASalforustustétt
hennar, togaraeigendur, eru orSnir fulltrúar afturlara
og afturhalds. Par af leiSir aS ætli hluti af borgara-
134