Réttur


Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 68

Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 68
að nokkru leyti ólík lögmál um sálarlíi þessara Iveggja aSila. Af því leiSir, aS taka VerSur i'ulll tillit til séreSlis barnsins og haga skólastarfinu í samræmi viS það. BarnjS hugsar öSruvísi en hinn íuilorðni, lillinninga- lif [>ess er frábrugSiS, hugarheimurinn alll annar. Til þessa tekur hinn eldri skóli lítiS tillil. Hann er sniSinn eftir latínu- og mennlaskólununi gömlu, sem voru bókfræSiskólar og miSuSu eingöngu að því, aS lála nemendum í lé vissa þekkingu, undirbúa þá und- ir próf. Slikir skólar verða svo fyrirmyndir barnaskól- anna, þar sem um gerólíkar aSstæSur er að ræSa. Af- leiSingin verSur sú, aS starfshæltir skólanna verða ó- liæfir og brjóta freklega í bága viS sjálft barnseSlið. Kennslubækurnar eru glögg dæmi þess, hvernig við- horl' fulíorSna mannsins sat stöðugt i fyiirrúmi hjá uþpalendum gamla skólans. ErfiS orö, þunglamaleg setningaskipun og flókin framselning, eru einkenni margra slíkra bóka. Undanlekning má þaS heita, eí höfundar taka hið minnsta tillit til þess, hve orSaforSi barna er LakmarkaSur og þróun hugmyndakerlis þeirra skainmt á veg komin. Hitt er miklu algengara, að á þungu og óþjálu fræSimannamáli sé fjallað um efni, sem æskunni eru l'jarlæg og hún ka*rir sig litiS mn aS glíma við. Slikur er dómur nýja límans um verulegan hlut al' slar[stækjum hiris gamla skóla, námsbækurnar sjáll'- ar. Samá verSur uppi á leningnum þegar litið er á starfsaSferðirnar. Allt er miSaS viS eSli, lilfinningar og hvatir hins fullorSná manris. Hann dregur þá ályktun, aS eins og sér sé háttaS, svo sé harninu einnig farið. SíSan er náminu hagaS samk\;vmt því. Skulu nú tek- in dæmi: Yfirleill reynist mönnum bezl að ganga frá því ein- falda og óbrolna lil hins, sem flóknara er og nrarg- brolnara. Nú hafa rannsóknir sýnt, aS regla þessi er ekki allskoslar rétt, þegar um börn cr aS ra*Sa. Fált liggur þeim fjær en hið einangraða og ósamsetta. Sund- 148
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.