Réttur


Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 35

Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 35
Aístaða Landsbankavaldsins eftir viðreisn bankans og valdaaukningu hans eítir 1927 varð pólitískt nijög sterk, þar sem bankinn nú var lánárdrottinn bæði SÍS og Kveldúlfs. l’egar kreppan skall yl'ir 1931 og Kveldúlfsskuldirnar taka að sliga hann, byrjar fyr- ir alvöru liarátta Landsbankastjórnarinnar upp á líl «g dauða fyrir að bjarga Kveldúlfi og þar með sjálf- um sér, áliti sínu og völdum. Tekst nú Undir niðri togstreiLa milli víildakerfis þess, er Jónas var að slrapa, og Landsbankavaldsins, þó vinsemd væxá á yi'- irborðinu og Jónas skrifaði lofgi’eixxar um Magmis iSigurðsson. Lessi togstreita stendur um það, að Jónas vill knýja Landsbankann til að bi jóta Kveldúlfsvaldið á bak aftur, gera Kveldúlf upp. Landsbankastjórnin veit hinsvegar að geri hún það, þá er hún í bezta falli oíurseld Framsóknarvaldinu upp á náð og ónáð, en á á hættu að íalla sjálf næsl. í sambandi við togstreitu þessa skapaðist þjóðsíiga ein, sem er mjög láknræn lyrir afstöðu þeirra tveggja afla, er á toguðusl, — hvort sem sagan sjálí á sér nokkra stoð i veruleikanum eða enga. Hún er á þessa leið: — Jónas hóiar Magnúsi Siguýðssyni að hann skuli setlur af, ef hann ekki hlvði boði Framsóknarvaldsins-/ Magnús svarar rogginn: Rekið þið mig bara út um fordyrnar, — ég kem inn urn bakdyrnar aftur. — Almannarómurinn kann að vísu að haía skáldað hér betur én Shakespeare — eins-og Jónas ber honum á .bi’ýn — en hann hefur þá lika hitt naglann á höfuðið. Landsbankinn er ekki aðeins aðalvígi íslenzka auð- valdsins. Aðalbankástjóri Landsbankans er líka nokk urskonar fullti úi enska bankaauðvaldsins hér á íslandi í þessu „sheakespear-ska” viðtali rékur Jónas sig þvi á það vald, sem hann veit að hann verður að taka til- lit til, það vald, sem hann alllaf hefur beygt sig fyrir vald auðsins i þjóðfélaginu, hvort sem íslenzkt eða er- lent auðvald átti í hlut. 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.