Réttur - 01.06.1939, Page 35
Aístaða Landsbankavaldsins eftir viðreisn bankans
og valdaaukningu hans eítir 1927 varð pólitískt nijög
sterk, þar sem bankinn nú var lánárdrottinn bæði
SÍS og Kveldúlfs. l’egar kreppan skall yl'ir 1931 og
Kveldúlfsskuldirnar taka að sliga hann, byrjar fyr-
ir alvöru liarátta Landsbankastjórnarinnar upp á líl
«g dauða fyrir að bjarga Kveldúlfi og þar með sjálf-
um sér, áliti sínu og völdum. Tekst nú Undir niðri
togstreiLa milli víildakerfis þess, er Jónas var að
slrapa, og Landsbankavaldsins, þó vinsemd væxá á yi'-
irborðinu og Jónas skrifaði lofgi’eixxar um Magmis
iSigurðsson. Lessi togstreita stendur um það, að Jónas
vill knýja Landsbankann til að bi jóta Kveldúlfsvaldið
á bak aftur, gera Kveldúlf upp. Landsbankastjórnin
veit hinsvegar að geri hún það, þá er hún í bezta falli
oíurseld Framsóknarvaldinu upp á náð og ónáð, en
á á hættu að íalla sjálf næsl.
í sambandi við togstreitu þessa skapaðist þjóðsíiga
ein, sem er mjög láknræn lyrir afstöðu þeirra tveggja
afla, er á toguðusl, — hvort sem sagan sjálí á sér
nokkra stoð i veruleikanum eða enga. Hún er á þessa
leið: —
Jónas hóiar Magnúsi Siguýðssyni að hann skuli
setlur af, ef hann ekki hlvði boði Framsóknarvaldsins-/
Magnús svarar rogginn: Rekið þið mig bara út um
fordyrnar, — ég kem inn urn bakdyrnar aftur. —
Almannarómurinn kann að vísu að haía skáldað hér
betur én Shakespeare — eins-og Jónas ber honum á
.bi’ýn — en hann hefur þá lika hitt naglann á höfuðið.
Landsbankinn er ekki aðeins aðalvígi íslenzka auð-
valdsins. Aðalbankástjóri Landsbankans er líka nokk
urskonar fullti úi enska bankaauðvaldsins hér á íslandi
í þessu „sheakespear-ska” viðtali rékur Jónas sig þvi
á það vald, sem hann veit að hann verður að taka til-
lit til, það vald, sem hann alllaf hefur beygt sig fyrir
vald auðsins i þjóðfélaginu, hvort sem íslenzkt eða er-
lent auðvald átti í hlut.
115