Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 80
Styrjöldin og
sósíalísmínn
Eftir R. Palme Dutt
R. Palme Dutt er Indverji, marxisti og ritstjóri brezka
Labour Monthly1), en það er bezta sósíalistiska tímaritið,
sem nú fæst gefið út á Vesturlandamálum. Greinin, sem hér
er þýdd, er forystugrein októberheftisins af Labour Month-
ly. — R. Palme Dutt hefur m. a. ritað ágæta bók um fas-
ismann, „Fascism and social revolution”, og sögu alþjóða-
stjórnmála síðustu áratugina, „World Politics 1918—1936”,
einnig framúrskarandi rit.
Sfyrjöldín.
Slyrjöld er hafin. Stööugar aSvaranir marxisla, aS
slík lilyti að verSa afleiSing andói'sins gegn myndun
íriSarbandalags, haía lilotiS slaSfestingu í reynd. kjóS-
ir Vestur- og MiS-Evrópu eru þegar flæktar í styrjöld-
ina, og ófriSarbátiS getur breiSzt út um heiminn. Nú
er ekki lengur leflt um einangraSar, máttlitlar og
„fjarkegar” smáþjóSir. Sprengjuflugvélarnar, er fengu
aS leika listir sínar óáreitlar yfir Peking, Harrar og
Madrid, hafa nú komiS viS Varsjá og eru ekki langt
undan London og París. Prjú Evrópustóryeldi eiga i
slyrjöld, — hið fjórða, annar liluti öxulsins, bíSur á-
tekta, — og bandalagsríki fasismans i Asíu heldur á-
1) „Labour Monthly”. A Magazine of International
Labour, Editor: R. PalmeDutt Árgangurinn, 750—800
bls., kostar ca. kr. 20.00 íslenzkar. — Bókaverzlun Snæ-
bjarnar Jónssonar, Reykjavík, útvegar „Labour
Monthly”, gegn fyrirframborgun eins árgangs.
160