Réttur


Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 51

Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 51
Ai' öllu þessu leiöii- að irá sjónarmiði hiiina skuld- ugu logaraeigenda er sterkt ríkisvald með einokun at- vinnulífsins í þeirra þágu mjög eitirsóknarvert fyiir- komulag („Monopolkapilalismus”), enda hefur þróun- in i fiskverzluninni alltal borið þess vott (Coplands- hringurinn fyrsl, Kveldúlfshringurinn síðar og nú). Um heildsalana er nokkuð öðru máli aö gegna. Verzl- unarauðvaldið er eins og kunnugt er eldra stig auð- valdsins en iSnaSarauðvaldið. Stigi verzlunarauðvalds- ins samsvarar að mestu leyli frjálsa samkeppnin, þó verzlunareinokunin ásamt allskonar öðrum ránskap væri hin upphaflega aSferð verzlunarauSvaldsins við arðrán sitt. VerzlunarauSvaldið hefur frá upphafi ver- ið íslenzku þjóSinni þung byrSi og er svo enn. En hættulegast af þeim tökum, sem verzluharauSvaldið getur náð, er tvímælalaust einokunin. Geli stærstu hei.ósalarnir bradl sig sanian við skulduguslu logara- eigendurna og þeir ásamt emba'ttislýð Fr'unsóknar ráðið landinu, þá er slík einokunarklíka sú hættuleg- asta, er hér gctur skapast. Kn þaS er einkum tvcnnl. sem gerir heildsölunum erfitt fyrir um slíkt. Sökum þess hve fjölmenn kaupmannastétlin er, verður erfilt um vik fyrir þá, gagnvart smákaupmönnum og öðrum meSlimum verzlunarstéttarinnar að laka aístöSu ineð einokun og varpa fyrir borð kenningum sínum um verzlunarfrelsi. bálltaka nokkurra slærstu heildsal- anna í einokunarhring valdhafanna myndi því lákna byrjunina á upplausn „Sjálfslæðisflokksins” og leiða lil uppreisnar fjöldans i honum gegn þeim „foringj- um”, sem berir vrðu aS því að hugsa eingöngu um sinn liag. Pá er það hindrun í vegi þess að kaupmannasléll- in almennl verði fvlgjandi aflurlor og rýrnun lifskjara, að hluli af slórkaupmönnum á hagsmuni sína beinlín- is undir framförunuin (I. d. byggingarefnakaupmenn undir áframhaldi húsabygginga o. s. frv.) og smákaup- mcnn undir því að kaupgeta fólksins baldisl sæmileg. 131
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.