Réttur


Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 28

Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 28
hreylingarinnar hvern á fælur öörum við ríkisvaldið, er kunnari en svo að rekja þurfi hana hér. (Pað lalar sínu iháli, að allir 7 þingmenn Alþýðuflokksins 19159 skuli vera í þjónuslu hins opinbera). Út al' fyrir sig er auðvitað ekkert við það að alhuga að sósíalisti starfi í þjónustu ríkisins og stundum er jafnvel hugsanlegt að beita embættum eða stöðum, sem þeir eru settir í, sem vígi fyrir verkalýðshreyfing- una. En tilgangur Jónasar með því .að koma þeim í stöðurnar var að láta þá verða einskonar „öx-yggis- hana”. Og þann tilgang létu þeir sér flestir lynda. Dytti einhverjum þeirra í hug að fara að nota stöðu sína sem vopn í liendi verkalýðsins, var hann óðara úr heniri settúr. Og þeir „verklýðssinnar”, sem be/l skildu tilgang Jónasar með stöðuveitingunum og vildu juir uin fram allL una, fundu líka brátt þeirra fyrir- hug'uðu leið: yfir til Framsóknar. Víðasthvar á landinu voru slíkir hægri leiðtogar Lil í verklýðshreyfingunni, sem Jónas gat beitt í þessum tilgangi. Par sem þeir ekki fyrirfundust, voru hæg heimatökin fyrir Jónas að senda beinlinis erindreka sína — gegnum kaupfélögin — til að starfa í verk- lýðshreyfingunni í hans anda. Verklýðssamtökin á Húsavík, Dalvík, Hvammslanga og víðar kunna sína sögu að segja af þessu. Pví erfiðara, sem það fór að ganga fyrir Jónasi og valdaklíku hans, að gera hugsunarhátl verkamanna áfram undirorpinn hugsunarhætti borgaranna, -- því meiri áherzla var lögð á að fjötra samtök verkalýðs- ins við ríkisbáknið, gera þau undirorpin valdakerfinu. Innlimun Alþýðusambandsins í ríkiskerfið eyk'-t með hverju árinu eftir 1934. „Foringjarnir” fá með því að vísu meiri persónuleg völd, svo ekki sé talað um launin, — en eítirtektarvert er um leið hvernig endur- bæturnar, sem verkalýðurinn fær á þessu skeiði eru mestmegnis á hans eigin kostnað. Tekjurnar til alþýðu- trygginganna lrá 1936 fást ýmist beint. frá alþýðu, með 108
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.