Réttur


Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 60

Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 60
Framsóknar höföu gefisl upp, samlagast hnignunar- öflunum og gersl vikapiUar afturhaldsins. En þótt valdakerfi affurhaldsins með aöstoð þessara „'foringja” „vinstri” flokkanna, sé nú oröið svo öflugt, þá á það sér þó aðeins raunverulega sloð í íámennri auðmanna- og embætlismannaklíku. Næstum öll ís- lenzka þjóðin hefur hag af því að völdum þessarar ein- okunar- og einræðisklíku sé hnekkt og frjáls þróun, frpmfarir og frelsi ti'yggðar á Islandi. Pólitíska vanda- inálið, sem nú liggur fyrir verkalýðshreyfingunni að leysa, er hvernig hægt sé að sameina í eina fylkingu verkamenn, bændur og millistéttir bæjanna, — alla, sem hag hafa af vaxandi kaupgetu innanlands og við- gangi og frelsi atvinnu- og verzlunarlífsins, — og alla, sem unna frelsi og menningu með þjóð vorri, þvi imignunaröflin hafa þegar sýnl að þau eru menning- unni ekki síður fjandsamleg en frelsinu og sæmilegum lífskjörum. Evrópustyrjöldin, sem hófst i septemberbyrjun 1939, varð síður en svo til að draga úr þeirri stefnu, sem valdaklíkan liafði markað sér. I skjóli stríðsins urðu einmitt möguleikarnir enn meiri á að framkvæma til fullnustu hungurárásina á vinnandi stéttirnar. öllum verstu afturhaldshugmyndum jóksL nú kraftur. Byggðaleyfið, krafa um flutning á fólkinu nauðugu upp í sveit ,gægðust upp aftur. Einræðisdraumarnir ukust. Hnignunin, sem stríðið olli í atvinnulífinu, kom sem rökrétl áframhald af þeirri pólitík, sem ríkisstjórnin hafði þegar lekið að reka. Og nú gat hún meira að segja skelll skuldinni á „óviðráðanlegar orsakir”. Fyrir ríkisstjóm, sem lél það verða eilt af sínum fyrstu verkum að stöðva byggingu verkamannabústaða, var stöðvun bygginganna yfirleitt eins og óskadraum- ur sem rættist. Fyrir ríkisstjórn, sem hindraði byggingu nýrrar 140
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.