Réttur - 01.06.1939, Side 60
Framsóknar höföu gefisl upp, samlagast hnignunar-
öflunum og gersl vikapiUar afturhaldsins.
En þótt valdakerfi affurhaldsins með aöstoð þessara
„'foringja” „vinstri” flokkanna, sé nú oröið svo öflugt,
þá á það sér þó aðeins raunverulega sloð í íámennri
auðmanna- og embætlismannaklíku. Næstum öll ís-
lenzka þjóðin hefur hag af því að völdum þessarar ein-
okunar- og einræðisklíku sé hnekkt og frjáls þróun,
frpmfarir og frelsi ti'yggðar á Islandi. Pólitíska vanda-
inálið, sem nú liggur fyrir verkalýðshreyfingunni að
leysa, er hvernig hægt sé að sameina í eina fylkingu
verkamenn, bændur og millistéttir bæjanna, — alla,
sem hag hafa af vaxandi kaupgetu innanlands og við-
gangi og frelsi atvinnu- og verzlunarlífsins, — og alla,
sem unna frelsi og menningu með þjóð vorri, þvi
imignunaröflin hafa þegar sýnl að þau eru menning-
unni ekki síður fjandsamleg en frelsinu og sæmilegum
lífskjörum.
Evrópustyrjöldin, sem hófst i septemberbyrjun 1939,
varð síður en svo til að draga úr þeirri stefnu, sem
valdaklíkan liafði markað sér. I skjóli stríðsins urðu
einmitt möguleikarnir enn meiri á að framkvæma til
fullnustu hungurárásina á vinnandi stéttirnar. öllum
verstu afturhaldshugmyndum jóksL nú kraftur.
Byggðaleyfið, krafa um flutning á fólkinu nauðugu upp
í sveit ,gægðust upp aftur. Einræðisdraumarnir ukust.
Hnignunin, sem stríðið olli í atvinnulífinu, kom sem
rökrétl áframhald af þeirri pólitík, sem ríkisstjórnin
hafði þegar lekið að reka.
Og nú gat hún meira að segja skelll skuldinni á
„óviðráðanlegar orsakir”.
Fyrir ríkisstjóm, sem lél það verða eilt af sínum
fyrstu verkum að stöðva byggingu verkamannabústaða,
var stöðvun bygginganna yfirleitt eins og óskadraum-
ur sem rættist.
Fyrir ríkisstjórn, sem hindraði byggingu nýrrar
140