Réttur


Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 6

Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 6
lausl sterkasla skipulagsbákn á landinu. Á þessu valdi byggist þaö, að hann nær lökum á ríkisvaldinu og ger- ir |>að að því ríkisbákni, sem það nú er orðið. Og því næst beitir hann því lil að lála íleiri sloðir renna undir valu sitt, svo sem Landsbankavaldið annarsvegar, en stjórn Alþýðusambands íslands hinsvegar. Skal nú gerð grein i'yrir aðal|)állum þessa kerfis og höfuð- stefnu þess: 1« Afsfaðan fíl götnlu burgeísasféffarínnar* Aðalreglan í afslöðu Jónasar og valdsmannahóps lians til gömlu hurgeisastéttarinnar er að skerða ékld þjóöíélagsleg yfirráð hennar eða gróðamöguleika. — En þjóðielagsleg yfirráð burgeisastéttarinnar byggjast á eignarrétti hennar á i'ramleiðslutækjunum, togurun- um, verksmiðjum o. s. *frv. — Strax og Jónas er kom- inn til valda, er horíið frá því að framkvæma þær end- urbu'lur, sem lofaðar höfðu verið verkamönnum og bændum, þannig að burgeisastéttin vífcri látin borga þær ai' gróða sínum. (Lannig er fjárins til Byggingar- og landnámssjóðs aflað með álögum á alþýðu, en ekki með þeim skaLti á gróðann, er Jónas áður hafði lofað. Og atvinnurekendunum er sleppt við að greiða til al- þýðutrygginganna, fólkið láti borga þær sjálft). í hvert skipti, sem stjómarframkvæmdir Framsókn- ar og Alþýðuflokksins ætla að verða of róttækar gagn- vart yfirráðum gömlu burgeisastéttarinnar, er því sem kipt sé í þráð og slíkum ráðstöfunum er tafarlaust hætt. (Sölusambandsmálið á þingi 1935, Kveldúlfsmál- ið 1937). Tilætlun Jónasar var að láta burgeisastéttina vera í ró yfir sínu gróðabraski og varast allt, sem gæti vak- ið hana og gert hana að virku pólitísku afli. Meðfram vegna þessa hataði hann stríðandi verkalýðshreyfingu og óttaðist hverja alvarlega sókn verkalýðsins. Og ef 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.