Réttur - 01.06.1939, Qupperneq 6
lausl sterkasla skipulagsbákn á landinu. Á þessu valdi
byggist þaö, að hann nær lökum á ríkisvaldinu og ger-
ir |>að að því ríkisbákni, sem það nú er orðið. Og því
næst beitir hann því lil að lála íleiri sloðir renna undir
valu sitt, svo sem Landsbankavaldið annarsvegar, en
stjórn Alþýðusambands íslands hinsvegar. Skal nú
gerð grein i'yrir aðal|)állum þessa kerfis og höfuð-
stefnu þess:
1« Afsfaðan fíl götnlu burgeísasféffarínnar*
Aðalreglan í afslöðu Jónasar og valdsmannahóps
lians til gömlu hurgeisastéttarinnar er að skerða ékld
þjóöíélagsleg yfirráð hennar eða gróðamöguleika. —
En þjóðielagsleg yfirráð burgeisastéttarinnar byggjast
á eignarrétti hennar á i'ramleiðslutækjunum, togurun-
um, verksmiðjum o. s. *frv. — Strax og Jónas er kom-
inn til valda, er horíið frá því að framkvæma þær end-
urbu'lur, sem lofaðar höfðu verið verkamönnum og
bændum, þannig að burgeisastéttin vífcri látin borga
þær ai' gróða sínum. (Lannig er fjárins til Byggingar-
og landnámssjóðs aflað með álögum á alþýðu, en ekki
með þeim skaLti á gróðann, er Jónas áður hafði lofað.
Og atvinnurekendunum er sleppt við að greiða til al-
þýðutrygginganna, fólkið láti borga þær sjálft).
í hvert skipti, sem stjómarframkvæmdir Framsókn-
ar og Alþýðuflokksins ætla að verða of róttækar gagn-
vart yfirráðum gömlu burgeisastéttarinnar, er því sem
kipt sé í þráð og slíkum ráðstöfunum er tafarlaust
hætt. (Sölusambandsmálið á þingi 1935, Kveldúlfsmál-
ið 1937).
Tilætlun Jónasar var að láta burgeisastéttina vera
í ró yfir sínu gróðabraski og varast allt, sem gæti vak-
ið hana og gert hana að virku pólitísku afli. Meðfram
vegna þessa hataði hann stríðandi verkalýðshreyfingu
og óttaðist hverja alvarlega sókn verkalýðsins. Og ef
86