Réttur


Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 34

Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 34
veikii' eSa iálmandi og ómaikvissir. En myndun sterkrar, markvissrar, sósíalistiskrar verklýðshreyi- ingar bindur enda á slík ævintýri hér sem annærs- staSar. Og þaS því fremur sem einmitt herferSin gegn AlþýSuilokknum kostaSi Jónas þaS, aS verSa aS tengj, ast aSalauSvaldi landsins miklu nánari og opinskárri böndum en hann hafSi veriS tengdur fram til þessa. En meS þvi ráskaSist enn „milliflokks-jafnvægiS” og þjónusta hans og bandalag viS aSalauSvaldiS varS allri alþýSu smámsaman opinbert meS þeim afleiSingum, aS blekkingaborg hans tók óSum aS hrynja. 5. Satnfvínníngín víd Landsbankavaldíd. LandsbankavaldiS er í rauninni öxullinn í íslenzkri valdapólitík. Vegna yfirráSa sinna yfir seSlaútgáfu sparifé í auSmagnslitlu landi eins og islandi, hefur Landsbankinn, einkum eftir 1927, gífurlegt vald. Og sé fjármálavald hans kænlega tengt pólitisku valdi ríkisstjórnar, má búa til úr hvorttveggja sameinuSu raunverulegt einræSisvald, er einoki atvinnulíf lands- manna og allt, sem á því byggist. AfstaSan til Landsbankans hlaut því aS vera höfuS- atriSi fyrir hverja þá stjórnmálaklíku, er til valda sótt- ist á íslandi. StuSningur Framsóknarflokksins viS Landsbankann fram til 1927 var í alla staSi eSlilegur og skiljanlegur. AlþýSunni og íramfaraöílum lands- ins var nauSsynlegt aS stySja Landsbankann gegn ts- landsbanka, sem var danskur hlutafélagsbanki, miS- stöS danskra auSvaldsáhrifa og byrjandi fjármálaspill- ingar á landinu og vígi dansk-íslenzka afturhafdsins. Auk þess þá þurfti S. í. S. á þessum tíma á fjár- hagslegum stuSningi Landsbankans aS halda og varS auSvitaS aS launa góSan greiSa. (HiS hættulega fyrir samvinnusamtökin var hinsvegar aS láta ánetjasl bankanum nokkuS þessvegná). 114
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.