Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 76
barsL inn reyniviðarangan og rósailmur. Nokkur mun-
ur eða súr rotnunarlyktin í Vesturbænum.
Tveim dögum siðar ior hann inn á skriistoi'una og
spurði ieftir Úlfson. „Hann er því miður ekki' viðstadd-
ur sem stendur. Hann þurfli að skreppa irá í morgun
i áríðandi viðskiptaerindum. Við getum ekki sagt hve-
nær hann kenmr. Viiduð þér ekki lita inn á morgun”.
Lauga datt þá i hug að hitta Pál félaga sinn, sein
bjó inn í Sogamýri og til að spara sér smáaura tók
liann ekki strætisvagn en gekk i hægðum sínum. I’eg-
ar hann var kominn inn undir Sogamýrarveginn kom
bíli á hægri ferð á móti honum. í hugsunarleysi leit
hann inn í bílinn og nam ósjálfrátt staðar á götunni.
í bilnum var Úlfson og ók iiægl.
Við hlið lums sat ung stúika og brosli svt) að skein
í mjallhvítar lennurnar.
Ung ávöl brjóstin skárust út í bleikl silkið.
Petla kvöld lá Laugi lengi vakandi og velti fyrir sér
hinum ábyrgðarmiklu störfum viðskiplamálaneíiidar-
innar.
Morguninn eftir mætti hann Úlfson fyrir uLan lmsið.
„Pú hefur víst verið að spyrja eftir mér í gær. Hérna
eru aurarnir, gerðu svo vel”. Laugi rétti fram hend-
ina. 25 krónur. Konungleg borgun. Og Laugi þakkaði
fyrir sig þegar Úlfson var korriinn út á götu.
Seinna um daginn gekk hann öruggum skrefum inn
í bæinn, því hann var með auðæfi í vasanum. Sú hugs-
un hafði sem sé dottið allt í einu inn í höfuðið á honum
að kaupa sér ofurlítið af hveiti, sykri og kaffi, áður
en stríðsskömmtunin hefðist. Og hann gekk inn í búð
og bar fram erindi silt.
„Já, við megum því miður ekki láta yður hafa svona
mikið. Það er fyrirskipað af ríkisstjórninni”, og síðan
las afgreiðslumaðurinn upp úr blaði það vömmagn,
sem hann mætti afhenda hverjum einstökum.
„Já, en ég hef 9 manns í heimili”, sagði Laugi.
156