Réttur


Réttur - 01.06.1939, Page 76

Réttur - 01.06.1939, Page 76
barsL inn reyniviðarangan og rósailmur. Nokkur mun- ur eða súr rotnunarlyktin í Vesturbænum. Tveim dögum siðar ior hann inn á skriistoi'una og spurði ieftir Úlfson. „Hann er því miður ekki' viðstadd- ur sem stendur. Hann þurfli að skreppa irá í morgun i áríðandi viðskiptaerindum. Við getum ekki sagt hve- nær hann kenmr. Viiduð þér ekki lita inn á morgun”. Lauga datt þá i hug að hitta Pál félaga sinn, sein bjó inn í Sogamýri og til að spara sér smáaura tók liann ekki strætisvagn en gekk i hægðum sínum. I’eg- ar hann var kominn inn undir Sogamýrarveginn kom bíli á hægri ferð á móti honum. í hugsunarleysi leit hann inn í bílinn og nam ósjálfrátt staðar á götunni. í bilnum var Úlfson og ók iiægl. Við hlið lums sat ung stúika og brosli svt) að skein í mjallhvítar lennurnar. Ung ávöl brjóstin skárust út í bleikl silkið. Petla kvöld lá Laugi lengi vakandi og velti fyrir sér hinum ábyrgðarmiklu störfum viðskiplamálaneíiidar- innar. Morguninn eftir mætti hann Úlfson fyrir uLan lmsið. „Pú hefur víst verið að spyrja eftir mér í gær. Hérna eru aurarnir, gerðu svo vel”. Laugi rétti fram hend- ina. 25 krónur. Konungleg borgun. Og Laugi þakkaði fyrir sig þegar Úlfson var korriinn út á götu. Seinna um daginn gekk hann öruggum skrefum inn í bæinn, því hann var með auðæfi í vasanum. Sú hugs- un hafði sem sé dottið allt í einu inn í höfuðið á honum að kaupa sér ofurlítið af hveiti, sykri og kaffi, áður en stríðsskömmtunin hefðist. Og hann gekk inn í búð og bar fram erindi silt. „Já, við megum því miður ekki láta yður hafa svona mikið. Það er fyrirskipað af ríkisstjórninni”, og síðan las afgreiðslumaðurinn upp úr blaði það vömmagn, sem hann mætti afhenda hverjum einstökum. „Já, en ég hef 9 manns í heimili”, sagði Laugi. 156
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.