Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 67
veilurnar í Ixiuu gamla skólaí'yx'irkomulagi. En jafn-
framl hefur hún sýnl fram á nýjar leiðir lil úrlausnar
og gefið fyi’irheil um það, fið leysa megi vandamál
uppeldisins á betri og hagkvæmari hátt en áður hefur
tekizt. Á þessum rannsóknum bai'nasálarfræðinganna
byggjast flestar eða allar uppeldiskenningar nútímans.
á þeirn byggist einhver merkilegasta og þróttmesta
skólamálahrevfing samtíðarinnar, nýskólahreyfingin
svokallaða. Hreyfing þessi hefur sprottið upp í mörg-
urn löndum, svo að segja samtímis. Brauti’yðjendur
hennar eru margir, og þá greinir á í ýmsu. En það
sem sameinar þá alla, er gi’undvöllui'inn sem þeir
byggja á, barnið sjálft og þeltkingin um eðfi þess og
lögmál. Peir vilja — eftir ýmsum leiðum að vísu —
hagnýta hina sálfræðilegu vitneslcju, gei'a hana virka,
láta hana bera ávöxt. Skal nú í sem stystu máli, reynt
að gera lítils háltar grein fyrir straumhvörfum þeim,
sem oi'ðið hafa og eru að vei'ða í skólamálum vorra
tíma. Vei'ður drepið á nokkur þau meginatriði, sem
hinir nýrri skólamenn haía gagnrýnt í fari gamla skól-
ans, og bent lauslega á það, livað þeir vilja setja í stað-
inn.
Eitt af einkennurn gamla skólans er |>að, segja fylgj-
endur binna nýju kenninga, að hann íer með börnin
eins og þau væru fullorðnir menn. Kerfi lians allt er
byggt upp samkvæmt hugmyndaheimi hixxs ])ioskaða
einstakiings, en ekki lítt þroskaðrar og ómótaðrar
bernsku. Hvergi bcr á sjónarmiði barnsins, alll er íriið-
að við afstöðu hins fullorðna til hlutanna. Reiknað er
með því sem slaÖreynd, að enginn eðlismunur sé á
barni og lullorðnum, barnið sé aðeins smækkuð mynd
eða ef svo má að orði komast — einskonar „vasa-
utgáfa manns.ns. Hlutföllin milli stærðar, þekkingar
og reynslu séu hinn eini verulegi munur.
Nú hafa athuganir og rannsóknir leitt það í ljós,
að barn og fullorðinn eru ekki aðeins ólík að þvi er
snertir andlegan og fikamlegan þroska, heldur gilda
147