Réttur


Réttur - 01.06.1939, Side 67

Réttur - 01.06.1939, Side 67
veilurnar í Ixiuu gamla skólaí'yx'irkomulagi. En jafn- framl hefur hún sýnl fram á nýjar leiðir lil úrlausnar og gefið fyi’irheil um það, fið leysa megi vandamál uppeldisins á betri og hagkvæmari hátt en áður hefur tekizt. Á þessum rannsóknum bai'nasálarfræðinganna byggjast flestar eða allar uppeldiskenningar nútímans. á þeirn byggist einhver merkilegasta og þróttmesta skólamálahrevfing samtíðarinnar, nýskólahreyfingin svokallaða. Hreyfing þessi hefur sprottið upp í mörg- urn löndum, svo að segja samtímis. Brauti’yðjendur hennar eru margir, og þá greinir á í ýmsu. En það sem sameinar þá alla, er gi’undvöllui'inn sem þeir byggja á, barnið sjálft og þeltkingin um eðfi þess og lögmál. Peir vilja — eftir ýmsum leiðum að vísu — hagnýta hina sálfræðilegu vitneslcju, gei'a hana virka, láta hana bera ávöxt. Skal nú í sem stystu máli, reynt að gera lítils háltar grein fyrir straumhvörfum þeim, sem oi'ðið hafa og eru að vei'ða í skólamálum vorra tíma. Vei'ður drepið á nokkur þau meginatriði, sem hinir nýrri skólamenn haía gagnrýnt í fari gamla skól- ans, og bent lauslega á það, livað þeir vilja setja í stað- inn. Eitt af einkennurn gamla skólans er |>að, segja fylgj- endur binna nýju kenninga, að hann íer með börnin eins og þau væru fullorðnir menn. Kerfi lians allt er byggt upp samkvæmt hugmyndaheimi hixxs ])ioskaða einstakiings, en ekki lítt þroskaðrar og ómótaðrar bernsku. Hvergi bcr á sjónarmiði barnsins, alll er íriið- að við afstöðu hins fullorðna til hlutanna. Reiknað er með því sem slaÖreynd, að enginn eðlismunur sé á barni og lullorðnum, barnið sé aðeins smækkuð mynd eða ef svo má að orði komast — einskonar „vasa- utgáfa manns.ns. Hlutföllin milli stærðar, þekkingar og reynslu séu hinn eini verulegi munur. Nú hafa athuganir og rannsóknir leitt það í ljós, að barn og fullorðinn eru ekki aðeins ólík að þvi er snertir andlegan og fikamlegan þroska, heldur gilda 147
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.