Réttur


Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 96

Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 96
vegna þess, að þau skildu ekki bragðaleik Chamber- lains (það nægir að minna á hinar hvassyrtu og opin- skáu aðvaranir Mololofís og Sdanoffs). En þau ætluðu að gefa þeim öflum í Bretlandi, er vildu að samningar næðust, alla hugsanlega möguleika lil að sjá hina raun- verulegu hættu og neyða stjórnina til að að mynda friðarbandalag og hjarga þannig friðnum. En hin op- inbera stjórnarandstaða í Bretlandi var allan tímann óhugnanlega spök og aðgerðalaus, — hrópaði á nokk- urra daga fresti að nú væru samningar í þann veginn að takasl (einmitt það sem Chamherlain kom bezt), setti alll sitt trausl á Chamberlain, neitaði að hreyfa hönd gegn Chamberlain, neitaði þörfinni á samfylk- ingu sljórnarandstæðinga, hóf bollaleggingar um sam- komulag við Hitler eftir að friðarbandalag væri orðið til, i stað þess að berjast fyrir myndun friðarbanda- lags. I’egai svo })rezka lieinaðarsérfræðinganefndin kom lil Moskva, einmitt á þeirri stundu er hervæðing þýzka hersins var lullkomnuð, og tók af öll tvímæli um það, að hún ætli ekki einu sinni að ræða sameigin- legar hernaðaraðgerðir gegn friðrofa, — dró sovét- stjórnin af því nauðsynlegar ályktanir og gerði tafar- laust ráðstafánir gegn hættunni, sem yfir vofði. Úr þessu var ekki hægl að viðhalda almennum friði mcð friðarbandalagi fyrst stjórnir Vesturveldanna fengust ekki til að gera slíkt bandalag, og þjóðir Vestur-Ev- rópu reyndust ekki megnugar þess að afstýra glöpum ríkissljórna sinna. Eað var engin leið að bjarga hinum dæmdu og aðgerðalausu Jjjóðum Vesturlanda gegn vilja þeirra sjálfra. En það varð að finna leið til að sundra samfylkingu afturhaldsaflanna. Og 23. ágúsl undirritaði sovétstjórnin griðasáttmála milli Sovétríkj- anna og Býzkalands. Afturhaldsáform Chamberlains voru eyðilögð með einu böggi. 176
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.