Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 99
brautryðjanda heimsafturhaldsins og hinum svarna
óvini alþjóðlegrar verkalýðshreyfingar, verSum vér aS
viðurkenna þá staSreynd, aS hún er heimsvaldastyrj-
öld. Petta er ekki styrjöld friSarbandalags gegn fas-
istiskum friðrofum, — friðarbandalagiS varS aldrei til
og myndun þess hefSi þýtt friS en ekki styrjöld. Brezk-
franska afturhaldiS er elcki aS berjast fyrir lýSræSi gegn
fasisma, ella hefSi þaS lagt Spáni og Tékkóslóvakiu
IiS. PaS er ekki aS berjast fj'rir frelsi smáþjóðanna né
fyrir belgi alþjóSasamninga, eSa fyrir viShaldi friSar
gegn friSrofum. PaS hefur fótum troSiS allar þessar
hugsjónir og sýnl í verki aS þaS metur þær einskis. PaS
berst fyrir eigin heimsvaldahagsmunum og engu öSru.
PaS berst vegna þess aS frekari sókn Hitlersfasismans
til yfirráSa i Evrópu, til suSausturs og landa Breta i
Vestur-Asíu og krafa hans um nýlendur ógnar lif-
taugum brezku heimsvaldadrottnunarinnar. Brezka
afturhaldiS berst fyrir viShaldi brezka heimsveldisins
gegn heimsvaldasinnuSum keppinaut. Og meira aS
segja eftir aS styrjöld er hafin fálmar þaS eftir út-
gönguleiSum, eftir samingsgrundvelli er gæti brevtt
heimsvaldastyhjöldinni i gagnbyltingastyrjöld, vegna
þess aS þaS skilur lifshættu þá, er núverandi styrjöld
er fyrir sjálft auSvaldsskipulagiS. AfturhaldiS kligjar
ekki viS aS nota kjörorS andfasista til framdráttar ó-
þokkaáformum sínum. PaS mun heyja styrjöldina meS
lieimsvaldamarkmiS fyrir auSum allt aS beimsvalda-
friSi. ViS hliS þessara einföldu staSreynda er bvergi
rúm fyrir blekkingar.
Stefna verklýdshreyfíngarínnar.
Stefna verkalýSsstéttarinnar og lýSræSissinnaðra
andfasista í slíkri styrjöld hlýtur aS verSa óháS stefna,
andstæS og ósættanleg stefnu heimsvaldasinna. ÞaS er
fyrsta grundvallarskilyrSiS lil aS rétt sé tekiS á verk-
179