Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 56
aði það fyrir sig hvað ýms fríðindi og sætleika valdanna
snerti. Og þetta er ekkert undarlegt fyrirbrigði, því í
rauninni fer borgarastéttin aldrei sem heild með ríkis-
vald stéttarinnar, heldur er alltaf einhver klíka innan
hennar sterkusl, — og því meir sem Reýkjavíkurvald
Framsóknar og embætlismenn þess fjarlægðust sveila-
alþýðuna, því meir urðu þeir þjóðfélagslega Muti af
burgeisastéttinni.
Barátta togaraeigendanna fyrir tökum á ríkisvald-
inu var líka síður en svo nokkur „platonisk” barátta
fyrir borgarastéttina sem heild og því síður fyrir kjós-
endur Sjálfstæðisflokksins, — heldur köld og misk-
unnarlaus hagsmunabarátta 20—30 stóratvinnurek-
cnda, fyrir að fá að einoka ríkisvaldið í sína þágu. Fyr-
ir stjórnmálakænsku Jóriasar og fjármálaáhrif Lands-
bankans takast svo loks samningar milli þessara at-
vinnurekenda og valdsmannahóps Framsöknar um að
einoka ríkisvaldið sameiginlega fyrir báða. „Pjóð-
stjórnin” er mynduð 18. apríl 1939.
2. I áifina fíl einokunar o$ eínrædís
Með myndun þjóðstjórnarinnar blanda logaraeig-
endur Reykjavíkur og Reykjavíkurvald Framsóknar
blóði undir jarðarmeni Landsbankans. Kveldúlfur og
Alliance eru „afhentir” ríkisvaldinu, — og ríkisvald
það, sem Framsókn hafði svo lengi einokað fyrir sig,
er afhent Kveldúlfshringnum og ákveðið hátíðlega að
upp frá því skuli því stjórnað í einingu andans af
skuldugum togaraeigendum og embættismönnum
Framsóknar. Gengislækkunin innsiglaði sáttmálann.
Til að byrja með eru heiMsalar Reykjavíkur utan
þessa fóstbræðralags, þótt fulltrúi þeirra taki þátt í
„þjóðstjórninni”. Pað á að semja um hvaða fríðindi sé
hægl að láta þá hafa án þess valdsmannahópur Fram-
sóknar gangi svo í berhögg við hagsmuni hinna 15000
meðlima í SÍS, að fjöldagrundvöllur Framsóknar
136