Réttur


Réttur - 01.06.1939, Page 56

Réttur - 01.06.1939, Page 56
aði það fyrir sig hvað ýms fríðindi og sætleika valdanna snerti. Og þetta er ekkert undarlegt fyrirbrigði, því í rauninni fer borgarastéttin aldrei sem heild með ríkis- vald stéttarinnar, heldur er alltaf einhver klíka innan hennar sterkusl, — og því meir sem Reýkjavíkurvald Framsóknar og embætlismenn þess fjarlægðust sveila- alþýðuna, því meir urðu þeir þjóðfélagslega Muti af burgeisastéttinni. Barátta togaraeigendanna fyrir tökum á ríkisvald- inu var líka síður en svo nokkur „platonisk” barátta fyrir borgarastéttina sem heild og því síður fyrir kjós- endur Sjálfstæðisflokksins, — heldur köld og misk- unnarlaus hagsmunabarátta 20—30 stóratvinnurek- cnda, fyrir að fá að einoka ríkisvaldið í sína þágu. Fyr- ir stjórnmálakænsku Jóriasar og fjármálaáhrif Lands- bankans takast svo loks samningar milli þessara at- vinnurekenda og valdsmannahóps Framsöknar um að einoka ríkisvaldið sameiginlega fyrir báða. „Pjóð- stjórnin” er mynduð 18. apríl 1939. 2. I áifina fíl einokunar o$ eínrædís Með myndun þjóðstjórnarinnar blanda logaraeig- endur Reykjavíkur og Reykjavíkurvald Framsóknar blóði undir jarðarmeni Landsbankans. Kveldúlfur og Alliance eru „afhentir” ríkisvaldinu, — og ríkisvald það, sem Framsókn hafði svo lengi einokað fyrir sig, er afhent Kveldúlfshringnum og ákveðið hátíðlega að upp frá því skuli því stjórnað í einingu andans af skuldugum togaraeigendum og embættismönnum Framsóknar. Gengislækkunin innsiglaði sáttmálann. Til að byrja með eru heiMsalar Reykjavíkur utan þessa fóstbræðralags, þótt fulltrúi þeirra taki þátt í „þjóðstjórninni”. Pað á að semja um hvaða fríðindi sé hægl að láta þá hafa án þess valdsmannahópur Fram- sóknar gangi svo í berhögg við hagsmuni hinna 15000 meðlima í SÍS, að fjöldagrundvöllur Framsóknar 136
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.