Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 89
Hverjír vopnudu Hífler?
Nú þegar brezkir og franskir hermenn láta líf sitt
við Siegfried-línuna, er rétt að landar þeirra minnist
þess, að hinn ólöglegi enduWígbúnaður Rínarlandsins
fyrir hálfu í'jórða ári og bygging varnarvirkja þar
þvert oían í ákvæði Versalasáttmálans, var gerl með
samþykki brezku stjórnariþiiar er hafnaði lillögu
Frakka um sameiginlegar aðgerðir lil að hindra þessi
samningsrof. Brezka stjórnin naut til þcssa fyllsta
stuðnings Daily Ilerald’s ‘), en það blað stimplaði stríðs-
æsingamenn alla þá, er heimtúðu að tekið væri í taum-
ana og komið yrði í veg fyrir þennan beina ufldirbún-
ing að framtíðarstyrjöld. Jafnframt hélt blaðið því
fram aS friöabandalag Bretlands, Frakklands og Sov-
étríkjanna hlyti aS verSa hernaSarbandalag og væri ó-
samrýmanlegt grundvallarreglum sameiginlegs örygg-
is. Fegar þýzkir kafbátar sökkva brezkum skipum og
myrða brezka sjómenn er rélt að hafa í huga, að það
var ensk-þýzka flotasatnþykktin frá 1935, er nam úr
gildi ákvæði Versalasáttmálans um afvopnun á höfun-
um og gaf Pýzkalandi þau sérréttindi að mega byggja
kafbátaflota á viS stærsta flotaveldiS („Pýzkaland hef-
ur rétt til aS eiga kafbátaflota, sem aS tonnatali er jafn
öllum tonnafjölda kafbáta Bretlands og samveldis-
landa þess”).
Hvadan fékk Hífler fjármagn?
1 síðustu styrjöld þótti það ;skyggiiegur vitnisburður
um „þjóSrækni” hinna gróðafiknu hergagiiasala ef fyr-
ir kom að byssur eða sprengjur, framleiddar i Bret-
landi, yrðu brezkum þegnum að fjörtjóni. En í núver-
1) AÖalblað brezka Verkamannaflokksins (Labour
Party).
109