Réttur


Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 25

Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 25
aði um þessar mundir í ensku verklýðshreyfingunni. Hve ljóst Jónasi var sjálfum, hvert hann var að stel'na, má sjá af því, að hann segir eflirfarandi í þess- arí grein sinni uin Hægrimenn (íhaldið), Vinstrimenn (Framsókn) og Jafnaðarmenn: „Pó er Vinstrimönn- um mikill styrkur í því, á flokksvísu, að leiðir hinna tveggja flokkanna gela því nær aldrei legið saman. Til þess er oi mikið djúp staðfesL milli hagsmuna stór- efnamanna og öreiganna. Á þá leið er líka reynsla erlendra þjóða. Hinsvegar hefði verið tiltölulega auð- velt fyrir „yfirslétt” kauptúnanna að beita verkalýðn- um fyrir. ])lóg sinn, ef öreigastéttin hefði verið skipu- lagslaus og án sameinandi hugsjóna”. (Réttur, III. árg. bls. 31—32). Og slrax á eftir nefnir hann dæmið um „samsærismálið” svoneínda ináli sínu til sönn- unar um hvernig yfirstéttin myndi nota verkalyðinn, el' hann væri ekki sameinaður að vissu marki. Jónasi er þessi „jafnvægis”-aðstaða svo ljós, að hann endúrtekur þetta hvað eftir annað í greinum sínum. Fannig segir hann í Tímanum 8. sept. 1923: „Og þég- ar litið er yfir möguleikana til að láta sveitirnar hafa á komandi árum úrslitaatkvæði um aðgerðir i þjóð- málunum, þá er rétt að gæta þess, að klofningur bæj- anna í tvo andstæða flokka, sem nálega aldrei eiga samleið, er mikið aðstöðuhagræði. Tað gefm' sam- vinnumönnum tækifæri til að inóta framþróun fé- lagsmálanna, vinna á móti öreigunum eða braskara- llokkunum, eftir því sem málefni eru til í hvert sinn”. Jónas frá Hriílu gat vart óskað sér heppilegri verk- lýðshreyfingar til þess, sem hann ætlaði að nota hana, en hreyfingu þá, er Alþýðuflokkurinn stjórnaði fyi'sla áratuginn eftir 1916. Verklýðshreyfingin verður ekki sósíalislisk aí sjálfu sér. Allar forsendur til að verða sósíalistisk eru hins- vegar til hjá hverri nútíma verklýðsstétt. En það kost- ar mikla upplýsingastarfsemi, þrautseiga notfærslu á reynslu stéltabaráttunnar og sífelda pólitíska þjálfun 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.