Réttur


Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 98

Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 98
þeir aS at'sala sér heimsvaldaaðstöÖu sinni eða berjast. 1 tvo daga samt'leytl eftir aÖ lier Hitlers óö inn í Pól- land reyndi Chamberlain að finna leiö úL úr þessu sjálfskapaða öngþveiti. Hann var enn blindaður at’ draumum um nýja Múnchensætl, og vissi ekki að eng- ir möguleikar á slíku voru lil lengur. Hann fálmaði eftir hálmstráum, sem hvergi voru framar. Rifrildis- fundurinn í neðri málstofunni kvöldið 3. september. og hinir óðagolslegu úrslitakostir morguninn eftir var aðeins lokatjáningin á hinni algeru uppgjöf Chamb- ’erlainstefnunnar. Pessi tveggja daga Löf varð lil þess eins að þýzku skipin kæmust lil hafnar og kafbátar nazistanna gætu tekið sér stöðu úl í rúmsjó. Það var síðasta gjöf Chamberlains lil þjóðar sinnar á aðfarastundum styrjaldarinnar. Sömu mennirnir, sem neituðu að slanda við hlið friðarríkjanna í Evrópu þegar gengi þeirra var mest („af ótta við styrjöld”, „viðnám gæti þýtt styrjöld”), ekki vildu berjast með lýðræðinu á Spáni og í Tékkóslóvakíu, sömu mennirnir sem ekki l’engust lil að berjast með Tékkóslóvakíu alvopnaðri til að stöðva framsókn fasismans, og hinn volduga her Sovétrikjanna sem lóð á vogarskálunum, urðu nú að berjast með liið fúna og ramskekkta fasistaríki, Pól- land, sem sinn eina bandamann, — urðu þegar á reyndi að leiða þjóðir Bretlands og Erakklands ein- angraðar gegn hernaðarbákni nazismans. I5að varð ár- angurinn af stjórnkænsku Chamberlains. Heímsvaldasfyrjöld. En hver verður þá aistaða alþýðunnar, afstaða hins andíasistiska verkalýðs í Bretlandi og Frakklandi, til þessarar styrjaldar, sem háð er við skilyrði þau, er Chamberlain þóknaðist að velja, en ekki þau, er vér hei’ðum kosið. Enda þótl slyrjöldin sé gegn Hitler. 178
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.