Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 82
varSa einnig framtið sósialismans og siðmenningar
mannkynsins.
Marxístnínn og styrjöldín.
Marxistar taka afstöðu til hverrar styrjaldar sérstak-
lega
„Vér Marxistar”, ritar Lenin, „erum ólíkir „iriSar-
sinnum” og stjórnleysingjum aS því leyti, aS vér viS-
urkennum nauSsyn sögulegrar rannsóknar á hverri
styrjöld sérstaklega, frá sjónarmiSi hinnar díalektisku
efnishyggju Marx. Margar styrjaldir liSinna tíma hafa
haft iramvindueSli, þrátt iyrir þa'r skelfingar, þá
grimmd, eymd og kvöl, er hljóta aS fylgja styrjöldum.
Pær hafa flýtt þróun mannkynsins, meS því aS ýta
undir eySileggingu skaSlegxa og afturhaldssami'a ÞjóS-
félagsvalda (t. d. einveldis og þrælahalds, eSa hjálpaS
til aS velta fi'á völdum grimmustu kúgunarstjómum
Evrópu (í Tyrklandi og Rússlandi)”1).
Og ennfremur:
„Frá sjónarmiSi Marxismans er nauSsynlegt aS á-
kvarSa stjórnmálaeSli hverrar styrjaldar úl af fyi'ir
sig”2)
„AfstaSa vor til styrjaldar hlýtur aS vera mismun-
andi á ýmsum tímum, í samræmi viS hinar sögulegu
aSstæSui', innbyrSis afstöSu stéttanna, o. s. frv. ÞaS
væri lieimskulegt aS afneita þátttöku í styrjöldum í
eitt skipti fyrir öll og gera þaS aS grundvallarreglu”3).
Aldrei hefur veriS meiri þörf til aS minna á þessa
grundvallarafstöSu en í sambandi viS núverandi styrj-
öld, vegna þess aS hiS eiginlega eSli hennar — heims-
valdaátök um nýskiplingu jarSarinnar — virSist slung-
1) Lenin: „Sósialismi og styrjöld”.
2) Lenin: „OpiS bréf til Boris Souvarine”.
3) Lenin: „öreigalýSur og styrjöld”.
162