Réttur


Réttur - 01.06.1939, Page 82

Réttur - 01.06.1939, Page 82
varSa einnig framtið sósialismans og siðmenningar mannkynsins. Marxístnínn og styrjöldín. Marxistar taka afstöðu til hverrar styrjaldar sérstak- lega „Vér Marxistar”, ritar Lenin, „erum ólíkir „iriSar- sinnum” og stjórnleysingjum aS því leyti, aS vér viS- urkennum nauSsyn sögulegrar rannsóknar á hverri styrjöld sérstaklega, frá sjónarmiSi hinnar díalektisku efnishyggju Marx. Margar styrjaldir liSinna tíma hafa haft iramvindueSli, þrátt iyrir þa'r skelfingar, þá grimmd, eymd og kvöl, er hljóta aS fylgja styrjöldum. Pær hafa flýtt þróun mannkynsins, meS því aS ýta undir eySileggingu skaSlegxa og afturhaldssami'a ÞjóS- félagsvalda (t. d. einveldis og þrælahalds, eSa hjálpaS til aS velta fi'á völdum grimmustu kúgunarstjómum Evrópu (í Tyrklandi og Rússlandi)”1). Og ennfremur: „Frá sjónarmiSi Marxismans er nauSsynlegt aS á- kvarSa stjórnmálaeSli hverrar styrjaldar úl af fyi'ir sig”2) „AfstaSa vor til styrjaldar hlýtur aS vera mismun- andi á ýmsum tímum, í samræmi viS hinar sögulegu aSstæSui', innbyrSis afstöSu stéttanna, o. s. frv. ÞaS væri lieimskulegt aS afneita þátttöku í styrjöldum í eitt skipti fyrir öll og gera þaS aS grundvallarreglu”3). Aldrei hefur veriS meiri þörf til aS minna á þessa grundvallarafstöSu en í sambandi viS núverandi styrj- öld, vegna þess aS hiS eiginlega eSli hennar — heims- valdaátök um nýskiplingu jarSarinnar — virSist slung- 1) Lenin: „Sósialismi og styrjöld”. 2) Lenin: „OpiS bréf til Boris Souvarine”. 3) Lenin: „öreigalýSur og styrjöld”. 162
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.