Réttur


Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 10

Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 10
vcrksviÖ hennar sé i'yrsl og fremst afnámið á arÖráni verzlunarauÖvaldsins. Samvinnuhreyfingin er því and- slæð auðvaldinu og skipulagi þess og á þvi bæði vegna eðlis síns, stefnu og stéttanna, sem hún berst íyrir, að sjálfsögðu samleið með verklýðshreyfingunni. Tak- mark beggja er að umskapa þjóðfélagið þannig að liver vinnandi maður verði frjáls, sé ekki lengur und- irorpinn arðráni og yfirráðum annara manna, er eigi þau tæki, sem vinnandi rtéttirnar byggja tilvoru sína á. Til þess að fá fjöldann 1:1 að vinna að þessu takmarlci, verður að vekja hvern vinnandi mann, við sjó og í sveit, til meðvitundar um gildi hans i mannfélaginu, þannig að vinnustéttirnar nái fullu rédlæti. Samstint við aðra vinnandi menn, lil að umskapa þjóðfélagið þannig að vinnustéttimar nái fullu réttlæti. Samstillt barátta vinnandi stéttanna hlaut því að vera grund- völlurinn og fyrsta skilyrðið fyrir sigri 1 frelsisbaráttu þeirra. Samvinnustefnan var fram lil 1938 að langmestu leyti hreyfing sveitaalþýðunnar. En "lþýða sveitanna átti ekki aðeins að eiga samleið með verklýðshreyfingu kaupstaðanna végna skyldra takmarka í þjóðfél«r<sleg- um endursköpunarhreyfingum. Landbúnaðarverka- menn áttu auk þess beinlínis sameiginlegra hagsmuna að gæta með verkalýð kaupstaðanna sem launþegar. En einnig og einmitt sem starfandi framleiðendur á meginþorri bændanna samleið með verkalýðnum, af því flestir bændur lil'a af vinnu sinni en ekki eign. Bændaalþýðan íslenzka þarf, ef henni á að vegna vel, að geta. verið frjáls framleiðandi á afurðum, sem mestmegnis seljast góðu verði á innlendum markaði. Og þeim markaði þarf hún að geta stjórnað í samráði við alþýðu bæjanna, þannig að kreppurnar og cðrar afleiðingar auðvaldsskipulgsins ekki eyðileggi bænda- stéttina. Til þess að verða frjáls framleiðandi ríður mest á því fyrir bóndann að ráða sjálfur raunverulega jörð sinni og framleiðslutækjum. Jörðin má því sízt 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.