Réttur


Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 45

Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 45
Getur burgeisastétt, — sem heí'ur eins hæpna þjóÖ- félagslega afstöSu eins og sú íslenzka og hefur í raun- inni fyrirgert rétti sínum til aö ráða hér lengur, — getur hún óskað sér betri vopna, hvað tækni og kenn- ingar snertir, en þessara, sem Jónas fær henni upp í hendurnar? Verður ekki að álíta, að hún fái þau ódýrl með því t. d. að gera hann aö íorseta 1943? En hvað verður þá um flokkana, sem Jónas hefur byggt þetta keri'i upp meö og í'leytt hafa honum þann- ig áfram, Framsókn og Alþýðuí'lókkinn? Og mennina, sem með honum hafa starfað að þessu? Flokkana með- höndlar hann nú þegar sem htiðarklára, sem eins vel megi slá af, er þeir hafa unnið honum sitt gagn, — og enn sem komið er viröast mennirnir, sem flokkana skipa, ekki hafa mikið við þá meðferS að alhuga. „Fjóð- stjórnar”-myndunin var andlegt banahögg fyrir þessa flokka, en líkami þeirra getur auðvitað tórað lengi enn sem einskonar afturganga — eins og algengt er i póli- tík. Margt er þaS þó, sem bendir til, aS „inngangan í sláturhúsiS” sé nær fyrir þá en flestir hyggja. PaS kemur greinilega í ljós, þegar athugaS er hvernig Framsóknar- og AlþýSuflokksmenn bregöast við „þjóðstjórninni”, hvílíkt afreksverk Jónas frá Hriflu hefur unniS íslenzku burgeisastéttinni méS með- ferS sinni á ýmsum, fyrrum efnilegustu mönnum vinstri hreyfingarinnar. PaS er almennt hlutverk vissra borgaralegra uppeldisstofnana í auðvaldsskipu- iaginu að ræna alþýöuna. beztu sonum hennar með því að ijarla’igja þá henni og festa þá síSan í þjónustu rík- is og yfirstéttar. Jónas hei’ur hinsvegar ra'kl þetta starf meSvitandi meS dæmafáum árangri, — og er þaS sagt til þess aS láta hann 'njóta sannmælis, þó þaS um leið verSi íslenzkum menntamönnum til lásts. Reynslan af þessari kerfisbundnu spillingu hefur sýnt, að sameining tveggja eiginleika er frumskilyrðiS til aS standast þessa hægu, seigdrepandi pólitísku siS- 125
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.