Réttur


Réttur - 01.06.1939, Síða 89

Réttur - 01.06.1939, Síða 89
Hverjír vopnudu Hífler? Nú þegar brezkir og franskir hermenn láta líf sitt við Siegfried-línuna, er rétt að landar þeirra minnist þess, að hinn ólöglegi enduWígbúnaður Rínarlandsins fyrir hálfu í'jórða ári og bygging varnarvirkja þar þvert oían í ákvæði Versalasáttmálans, var gerl með samþykki brezku stjórnariþiiar er hafnaði lillögu Frakka um sameiginlegar aðgerðir lil að hindra þessi samningsrof. Brezka stjórnin naut til þcssa fyllsta stuðnings Daily Ilerald’s ‘), en það blað stimplaði stríðs- æsingamenn alla þá, er heimtúðu að tekið væri í taum- ana og komið yrði í veg fyrir þennan beina ufldirbún- ing að framtíðarstyrjöld. Jafnframt hélt blaðið því fram aS friöabandalag Bretlands, Frakklands og Sov- étríkjanna hlyti aS verSa hernaSarbandalag og væri ó- samrýmanlegt grundvallarreglum sameiginlegs örygg- is. Fegar þýzkir kafbátar sökkva brezkum skipum og myrða brezka sjómenn er rélt að hafa í huga, að það var ensk-þýzka flotasatnþykktin frá 1935, er nam úr gildi ákvæði Versalasáttmálans um afvopnun á höfun- um og gaf Pýzkalandi þau sérréttindi að mega byggja kafbátaflota á viS stærsta flotaveldiS („Pýzkaland hef- ur rétt til aS eiga kafbátaflota, sem aS tonnatali er jafn öllum tonnafjölda kafbáta Bretlands og samveldis- landa þess”). Hvadan fékk Hífler fjármagn? 1 síðustu styrjöld þótti það ;skyggiiegur vitnisburður um „þjóSrækni” hinna gróðafiknu hergagiiasala ef fyr- ir kom að byssur eða sprengjur, framleiddar i Bret- landi, yrðu brezkum þegnum að fjörtjóni. En í núver- 1) AÖalblað brezka Verkamannaflokksins (Labour Party). 109
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.