Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 51
Ai' öllu þessu leiöii- að irá sjónarmiði hiiina skuld-
ugu logaraeigenda er sterkt ríkisvald með einokun at-
vinnulífsins í þeirra þágu mjög eitirsóknarvert fyiir-
komulag („Monopolkapilalismus”), enda hefur þróun-
in i fiskverzluninni alltal borið þess vott (Coplands-
hringurinn fyrsl, Kveldúlfshringurinn síðar og nú).
Um heildsalana er nokkuð öðru máli aö gegna. Verzl-
unarauðvaldið er eins og kunnugt er eldra stig auð-
valdsins en iSnaSarauðvaldið. Stigi verzlunarauðvalds-
ins samsvarar að mestu leyli frjálsa samkeppnin, þó
verzlunareinokunin ásamt allskonar öðrum ránskap
væri hin upphaflega aSferð verzlunarauSvaldsins við
arðrán sitt. VerzlunarauSvaldið hefur frá upphafi ver-
ið íslenzku þjóSinni þung byrSi og er svo enn. En
hættulegast af þeim tökum, sem verzluharauSvaldið
getur náð, er tvímælalaust einokunin. Geli stærstu
hei.ósalarnir bradl sig sanian við skulduguslu logara-
eigendurna og þeir ásamt emba'ttislýð Fr'unsóknar
ráðið landinu, þá er slík einokunarklíka sú hættuleg-
asta, er hér gctur skapast. Kn þaS er einkum tvcnnl.
sem gerir heildsölunum erfitt fyrir um slíkt. Sökum
þess hve fjölmenn kaupmannastétlin er, verður erfilt
um vik fyrir þá, gagnvart smákaupmönnum og öðrum
meSlimum verzlunarstéttarinnar að laka aístöSu ineð
einokun og varpa fyrir borð kenningum sínum um
verzlunarfrelsi. bálltaka nokkurra slærstu heildsal-
anna í einokunarhring valdhafanna myndi því lákna
byrjunina á upplausn „Sjálfslæðisflokksins” og leiða
lil uppreisnar fjöldans i honum gegn þeim „foringj-
um”, sem berir vrðu aS því að hugsa eingöngu um
sinn liag.
Pá er það hindrun í vegi þess að kaupmannasléll-
in almennl verði fvlgjandi aflurlor og rýrnun lifskjara,
að hluli af slórkaupmönnum á hagsmuni sína beinlín-
is undir framförunuin (I. d. byggingarefnakaupmenn
undir áframhaldi húsabygginga o. s. frv.) og smákaup-
mcnn undir því að kaupgeta fólksins baldisl sæmileg.
131