Réttur


Réttur - 01.06.1939, Síða 77

Réttur - 01.06.1939, Síða 77
„Já, við getum ekki gert að þvi. Við gerum aðeins það sem okkur er sagt' . Og þar við sat. Laugi gekk álúlur heimleiðis i þungum þönkum. Hann gal einhvervegin eltki haldið kyrru fyrir ei'tir að hann kom heixn- líann gat heldur ekki hugsað l’yr- ir úlvaipsmúsikkinni uppi á loftinu. Heimasælan var komin heim yfir hin hættulegu úlhöf, heilu og höldnu, og Inúði kafiiboð með einhverjum kunningjum sínum. í þakklætisskyni við forsjónina, sem hafði leill hana heila á húfi heim úr stríðinu. Seint um kvöldið fór hann að athuga miðstöðina þó að baðhiti væri í öllu húsinu. Honum varð litið á blaða- hnigu, sem ráðskonan hafði fleygt i eilt hornið. Og hann i’ór að lesa. Hann lók hvert blaðið á fætur öðni og las: Moi'gunblaðið 5. sept. 1939. „A erfiðleikatímum, sem nú eru lramundan, verður islenzka þjóðin að setja sinn metnað i það, að eitt gangi yfir alla. Sá, sem bregst þessari skyldu, hann liefur, svikið sinn þegnskap við æltlandið, þegar verst gengdi og mest á reið. — Hann er ódi'engur”. Vísir 7. sept. 1939. „Að svo miklu ley.ti, sem menn lála sér ekki segjasl við alnxenn tilmæli ríkisstjórnarinnar, er gripið til sér- stakra ráðstafana lii þess að ekki verði hvikað fi~á hinni yfix'lýstu stefnu. Eitt ijfir alla”. Allt í einu varð hann gripinn óstjóinlegri bia*ði. Allt blekkingar og lýgi. „Lýgi!” öskraði hann. Hann hafði aðeins fengið vissan skamml á sama líma og Úlfson liafði fylgt geymslur sínar. Hann hafði með eigin höndum komið þeim fyrir, liandan við múr- inn. Framlaksmennirnir söfnuðu birgðum, en það var hlaðinn kaldur múr milli þeirra og dáðlausra atvinnu- leysingja eins og haus. 157
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.