Réttur - 01.06.1939, Side 63
öSrum slíkum veröi ekki lengui' undir tilviljun kopiin,
heldur verSi nú skipulagSur þáttur í kerfi skoSanakúg-
unarinnar undir yfirskyni þjóSrækninnar, svo alll
landiS megi verSa sem einn Akrahreppur á 19. öld.
l’aö kann aS virSast kaldhæSni örlaganna aS maSur,
sem hóf göngu sína í íslenzkri pólitík meS því aS ráS-
ast á útgáfu lélegra reifara i gróöabrallsskyni, skuli
enda meS því aS reyna aö rífa niöur glæsilegasta bók-
menntafélag landsmanna, Mál og menningu, — aS maS-
ur, sem á 1'rægS sína. samvinnuhreyfingunni aS þalcka,
skuli lióla aS drepa þau samvinnufélög, sem ekki eru
aS vilja hans, — aS maöur, sem 1915 tók þátt í aS skapa
íslenzk verklýSssamtök, skuli nú beita sér fyrir þvi aS
fjötra þau og eySileggja, — aS maSur, sem gat sér áSur
orSstír l'yrir árásir á húsabraskarana, skuli nú sluSla
aS eySileggingu verkamannabústaSanna, — og aö maö-
ur, sem sjálfur segisl allt sitt líf hafa viljaS vinna fyrir
hina fátæku í landinu og hefur hamast i orSi gegn
skuldakóngum og heildsölum, skuli nú dreyma um
þaS eilt aS l'á aö vera fremsti maöur skuldakónga og
embættislýSs í ríki því, er þeir vilja reisa á svinbeigS-
um bökuni þrautpínds og vonsvikins almúga í þessu
landi. En þó er þaö „aöeins" hiö miskunnarlausa lög-
mál í þjóSfélagi stéttamólsetninganna, aS þeir, sem
ekki vilja berjast ótrauöri baráttu meö öflum þróunar-
innar og framfaranna án lillits lil persónulegs hagn-
aSar eSa Irama og víkja ekki fyrir voldugum öflum
hnignunarinnar á hverri úrslilastund, — þeir hljóta
aS lokum aS enda þar, sem Jónas Jónsson frá Ilriflu
er nú.
IIL En alþýdan mun aldreí
En íslenzka alþýöan hefur ekki lil einskis háS alda-
langa frelsisbaráttu gegn erlendum og innlendum
143