Réttur


Réttur - 01.06.1939, Síða 13

Réttur - 01.06.1939, Síða 13
tækri neytendahreyfingu í Reykjavík, Pönlunarl'élagi verkamanna, þá rís Jónas og valdsmannahópur hans andvígur gegn íélaginu og boÖar jafnvel í Samvinnu- skólanuin,.aö slíkt lelag veröi aö drepa af því konnn- únistar sljórni því. Og þvi næst hófst baráttan frá lians hálfu um aö drepa það eða leggja það ella undir sig og innlima í valdakerfi sitt. — Pað sást því skýrt á þessu að ekki har maðurinn samvinnuhreyfinguna fyrir brjósti, heldur misnotkun hennar í þágu valda- kerl'is síns. Aðeins þannig hafði húiij gildi i hans aug- um Sama er um önnur hugsjónamál samvinnuhreyfing- arinnar. Alþjóðastefna hennar er kæfð. Pegar Alþjóða- samliand samvinnumanna sendir SÍS tilmæli um söl'n- un fyrir Spán, er lilmælutn þessum stungið undir stól. Pað gat ýlt undir róttækni i landinu að hrinda þannig íram hugsjónum samvinnustefnunnar. Pað var að dómi valdsmannanna of mikið „þjóðfylkingar”-bragð að því. Pað iell ekki í „milliflokks”- og „jafnvægis”- kramið. Pessvegna varð að svíkja samvinnuhugsjón- ina. Svo langt gengur þessi pólitíska misnotkun sam- vinnuhreyfingarinnar að jafnvel verzlunarlegir hags- munir kaupfélaganna og SIS eru látnir sitja á hakan- um l'yrir fjárþörfum pólitísku valdaklikunnar. Aug- lýsingar SÍS eru að heita má eingöngu settar i blöö Framsóknar, notaðar sem féþúfa fyrir eina stjórn- málaklíku, en ekki til aö útbreiða vörur samvinnusam- takanna og því síöur hugsjónir þeirra. Allra hættulegust varð þó misnotkunin, þegar at- vinnuvaldi SIS og kaupfélaganna var beinlinis bei*t gegn verkalýðssamtökunum í harðvítugum kaupdeil- um. Og allra ljarlægastar hugsjón samvinnustefnmm- ar urðu aÖgerðir valdsmannahópsins nýja, þegar verkalýð samvirmuverksmiÖjanna var ætlað að lifa við sultarlaun, en bitlingum hlaöið á meðan á hálaunaða 93
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.