Réttur


Réttur - 01.06.1939, Síða 55

Réttur - 01.06.1939, Síða 55
sléllinni aS knýja fram þær franii'arir, sem enn eru mögulegar á grundvelli borgaralegs þjóðfélags á ís- landi, þá verSur hann að gera það í harðvítugustu bar- átlu við afturbaldsöfl burgéisastétlarinnar sjálfrar, !);uu>ig að valdi þeirra verði hnekkl. Vilji t. d. innlend- ir iðnrekendur, smærri útgerðarmenn, hluti af kaup- mönnum knýja fram framfarir hér, þá kostar það að brjóta Kveldúlfsvaldið, Landsbankavaldið og valda- kerfi Jónasar frá Hriflu á bak aftur. Slík átök yrðu binsvegar svo hörð, að óhugsandi er að bluti af bbrg- arastéttinni gæti sigrað í þeim einn. Til þess þyrfti samvinnu við bina róttækari bændur og sósíalistiskan verkalýð. bað reynir því í frekasla lagi á viðsýni og frjálslyndi þess hluta íslenzku borgarastéttarinnar, sem enn gæli leikið framfarahlutverk í sögu lands vors, hvorl hún þorir að gera samkomulag við svo róttæk öfl, sem viðbúið er að lækju von bráðar l'orust- una í slíkri barátlu í sínar hendur. En þori hún ekki að leggja úl í slíka samvinnu, þá verður hún óhjá- kvæmilega al'turbaldinu að bráð, — og hinn sósíalisl- iski verkalýður verður einn að Laka forustuna í barátt- unni gegn afturhaldinu og þau frjálslynd öfl, sem til eru í öðrum stéttum og flokkum, að fylkja sér um hann. Meðan „Sjálístæðisflokkurinn” var í sljórnarand- slöðu, var ekki sérstaklega erfitt aö halda þessuin sundurleitu öflum saman, en strax og einhver hluti flokksins tók þátt í ríkisvaldinu, tók greiningin að koma í ljós. Og með myndun „þjóðstjórnarinriar” verður stórkostleg breyting á þessari afstöðu allri. Nú var það vitanlegt, að þótt Framsókn færi með rikisvaldið, þá voru beitingu þess þröngar skorður sellar, því lífshagsmuni og yfirráð burgeisastéttarinn- ar varð hún að virða, — eins og líka hefur verið höfuð- regla Jónasar. í rauninni fór því Framsókn þjóðfélags- lega séð með ríkisvald búrgeisastéttarinnar, en einok- 135
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.