Réttur


Réttur - 01.06.1939, Síða 102

Réttur - 01.06.1939, Síða 102
Híö heimssögulega hlulverk verklýðshreyfíngavínnar. Brezki verkainannariokkm inn hefur gengið lil sam- vinnu viö Chamberlainstjórnina, hefur „trúnaðar- menn” við helztu ráðuneytin og liefur lýst yfir póli- tísku vopnahléi meðan á styrjöldinni s’tendur. Pessi afstaða er stórhættuleg hagsmunum verkalýðshreyf- ingarinnar og brezku þjóðarinnar. Pað er endurlekn- ing á því sem gerðist 1914. Verkalýðshreyfingin verður að gera sig óháða heimsvaldadrotlnuninni og stríðs- markmiðum hennar, hætla samvinnu við Chamherlain og vinna hreyfingunni frelsi á ný, Hún verður að berj- ast gegn árásunum á alþýðuna, gegn verðhækkun og gróðabralli, gegn kröfum atvinnurekanda um launa- lækkanir og afnám vinnuréttinda, gegn afturhaldsráð- stöfunum er eiga að búa í haginn fyrir fasisma. Ein- ungis sterk, óliáð og herská verkalýðshreyfing getur varið hagsmuni verkalýðsins gegn þessum árásum. En til þess að hægt sé að heyja slíka hagsmuna- og þjóð- félagsbaráttu verður verkalýðshreyfingin að hafa sjálf- stæða pólitíska stefnuskrá og markmið, sem algerlega eru óháð vfirráðastéttinni og markmiðum hennar i styrjöldinni. Bessi mál hljóta að skýrast er á styrjöld- ina h’ður. Bað verður að heina baráttunni að rnyndun nýrrar ríkisstjórnar, sem er fulltrúi almennings í land- inu. án þátttöku heimsvaldasinna og án markmiða þeirra. Erfiðleikar verkalýðshreyfingarinnar eru miklir og alvarlegir. En erfiðleikar auðvaldsins eru hundrað sinnum meiri, og það finnur enga leið út úr þeim, hvorki á friðartímum oða i styrjöld. Veldi Sovétríkj- anna vex stöðugt. Grundvöllur hins fasistiska einræð- is minnkar. t öllum styrjaldarlöndum safnasl fyrir sprengiefni. Nýlenduþjóðirnar rykkja í fjötra sfna og sjá mögulcika opnast til aukinnar frelsisbaráttu. 182
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.