Réttur


Réttur - 01.06.1939, Page 86

Réttur - 01.06.1939, Page 86
iðnaðarþróun nieð því að svipla Ójóðverja íarkosli og nýlendum og leggja á þá oi'urþunga skaðabótagreiðsl- anna. Peir reyndu að eyðileggja þýzka her- og flota- valdið með því að neyða Pjóðverja til að afvopnast. Bandamenn skildu Lil íullnustu, að með þessu sáðu þeir fræjum að hefndarstyrjöld í framlíðinni, rétt eins og lýjóðverjar gerðu með samningnum í Frankfurt 1871. En þeir treystu öfurefli sínu, treystu því, að þeir höfðu knúð fram afvopnun og komið á svo öflugu eit- irliti, að Pyzkaland gæti ekki reynt að endurvígbúast og hefja sig til valda á ný, án þess að það yrði lamið niður þegar á fyrsta áfanganum. En þeir gleymdu að reikna með því, hve skjótt söguþróunin getur molað hina sterkustu járnfjötra. Einn af hinum óæðri lor- ingjum brezka ihaldsins, einn af þeim tvö lnmdruð þingmönnum er blindaðir af heimsvaldasinnaðri græðgi æstast heimtuðu harðan kúgunarfrið Þjóðverjum til handa og þannig lögðu fræin að núverandi styrjötd, — var maður að nafni mr. Neville Chamberlain. Pýzha bylfíngín kœfd. En halrið til þýzku hernaðar- og heimsvaldadrottn- unarinnar var a^eins annar þátlurinn. 1 Versölum mátti sín enn meir óttinn við Bolsévismann og sanna alþýðubyltingu í Þýzkalandi. Viðleitnin að þjóna sam- tímis báðum þessum ósættandi tilhneigingum leiddi til ófara Bandamanna. Ekkert nema sönn alþýðubylt- ing í Pýzkalandi getur eyðilagt hernaðar- og skrif- finnskuklíkurnar, þurrkað burt völd og eignarrétt Júnkaranna og lagt grunninn að sönnu lýðræði i stað sýndarlýðræðis Weimar-lýðveldisins, — en einmitt með þvi væri numin brott hættan er þjóðum Evrópu stafar af þýzku hernaðar- og heimsvaldastefnunni. Það vai* þetta, sem þýzka þjóðin reyndi árin 1918—1923. En hún fékk ekki að koma því í verk fyrir Bandamönn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.